« desember 02, 2004 | Main | desember 05, 2004 »

23:23

desember 04, 2004

Miki afskaplega hefur etta veri rleg helgi, sem nr svona nokkurn veginn hmarki egar maur er netinu laugardagskvldi. En etta var j allt plana. g var kveinn a djamma ekki, heldur reyna a taka lfinu rlega. Veitir vst ekki af.

gr var g upp HR, ar sem g horfi nemendur MBA nmi flytja lokaverkefni sitt. Verkefnin tengdust kvenu vrumerki, sem g hef umsjn me vinnunni og v var g fenginn sem “srfringur” og tti a spyrja nemendur spurninga. a var bara nokku fnt.

etta er bin a vera frekar mikil stress vika og eitthva geri a a verkum a egar g kom heim r vinnunni gr var g gjrsamlega rvinda. g lagist upp sfa, en s a g vri ekki alveg a hndla etta allt saman og fr v a sofa. Vaknai reyndar aftur um kvldmat og l upp sfa annarlegu standi a sem eftir lifi kvldsins.

Ef a er einhver, sem er snillingur a sa lagardgum ekki neitt, er a g. g svaf til hdegis, horfi svo ftbolta, fr upp Serrano, horfi meiri ftbolta egar g kom heim og spilai Halo2. Pantai pizzu og reyndi a horfa Charlie’s Angels 2, en miki djfull er hn n leiinleg. Spjallai svo vi gamlan vin, sem br Tlandi. g er byrjaur a lta mig dreyma um a heimskja hann Bangkok nsta ri. Ver a passa mig v a hugsa ekki um feralg essum tma rs.

Allavegana, mr finnst etta alveg frnlega fyndin markasherfer (via MeFi)

Einnig: The Onion: Iraq adopts terror alarm system

272 Or | Ummli (1) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33