« desember 05, 2004 | Main | desember 07, 2004 »

Halldór?

desember 06, 2004

Ég var ađ horfa á Kastljós áđan og ţá áttađi ég mig á merkilegum hlut: Ég trúi ţví ekki enn ađ Halldór Ásgrímsson sé orđinn forsćtisráđherra. Ţetta er of magnađ til ađ vera satt.


Ok, nú er ég 27 ára gamall. Síđan ég fćddist hafa forsćtisráđherrar Íslands komiđ úr eftirfarandi flokkum:

Sjálfstćđisflokkurinn: 18 ár
Framsóknarflokkur: 8 ár
Alţýđuflokkur: 4 mánuđir

Er ţetta fokking eđlilegt???

Í alvöru talađ? Alţýđuflokksmađurinn var forsćtisráđherra ţegar ég var tveggja ára!!! Síđan ég varđ ţriggja ára hafa Íhaldiđ og Framsókn ráđiđ öllu á Íslandi.


Sú stađreynd ađ Halldór er orđinn forsćtisráđherra ţýđir líka ađ í ţeim löndum, sem mér ţykir mest vćnt um eru helstu ráđamenn ţessir:

Ísland: Halldór Ásgrímsson
Bandaríkin: George W. Bush
Venezuela: Hugo Chavez

Krćst! Ţetta er ekki hćgt.

126 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33