« Páfinn dáinn | Ađalsíđa | Aukinn hrađi »

Svartasti dagurinn í sögu Liverpool

3. apríl, 2005

Á ţriđjudaginn mćtast Liverpool og Juventust í 8-liđa úrslitum í Meistaradeild Evrópu. Ég skrifađi pistil á Liverpool bloggiđ um ţennan leik, en ţetta er í fyrsta skipti sem liđin mćtast eftir hörmungarnar á Heysel fyrir 20 árum.

Held ađ margt af ţví, sem ég bendi á í pistlinum, sé áhugavert fyrir fólk, sem ekki endilega fylgist mikiđ međ fótbolta.

Einar Örn uppfćrđi kl. 13:42 | 59 Orđ | Flokkur: ÍţróttirUmmćli (7)


Vertu ekki of viss um ţađ :-)

RG sendi inn - 04.04.05 16:32 - (Ummćli #1)

Nú, fannst ţér ţetta ekki áhugavert. Ja hérna. Mér fannst ţetta gríđarlega átakanleg lesning og tengdi ţađ ekki endilega viđ fótbolta.

Einar Örn sendi inn - 04.04.05 17:32 - (Ummćli #2)

Mér fannst ţetta sorgleg en mögnuđ lesning, og ekki er ég fótboltafan nr 1. , núna verđ ég líka ađ fylgjast međ ţessum leik á morgun.

SB sendi inn - 04.04.05 19:54 - (Ummćli #3)

áfram juve :-)

heidi sendi inn - 05.04.05 12:16 - (Ummćli #4)

Ég reyndar verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég las ţetta ekki :-)

RG sendi inn - 05.04.05 13:44 - (Ummćli #5)

Ţađ skýrir nú ýmislegt :-)

Einar Örn sendi inn - 05.04.05 15:18 - (Ummćli #6)

úff ég las og fannst ótrúlega áhugavert… og átakanlegt, ég gat ekki einu sinni klárađ ađ lesa sögu föđursins :-)

katrín sendi inn - 06.04.05 10:53 - (Ummćli #7)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2003 2002

Leit:

Síđustu ummćli

  • katrín: úff ég las og fannst ótrúlega áhugavert... og átak ...[Skođa]
  • Einar Örn: Ţađ skýrir nú ýmislegt :-) ...[Skođa]
  • RG: Ég reyndar verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég las ţetta ...[Skođa]
  • heidi: áfram juve :-) ...[Skođa]
  • SB: Mér fannst ţetta sorgleg en mögnuđ lesning, og ekk ...[Skođa]
  • Einar Örn: Nú, fannst ţér ţetta ekki áhugavert. Ja hérna. M ...[Skođa]
  • RG: Vertu ekki of viss um ţađ :-) ...[Skođa]

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.