Mi-Amerkufer 1: deyjandi st mn Tacos al Pastor | Aalsa | Mi-Amerkufer 3: Skruliar, eldfjll og rtufer fr helvti

Mi-Amerkufer 2: Mexk og El Salvador

5. september, 2005

Ok, g fla El Salvador. Hef bara veri hrna nokkra klukkutma, en etta hefur gerst:

  • Gaurinn innflytjendaeftirlitinu sagi: Bienvenido a El Salvador! g hef aldrei heyrt einhvern vegabrfaskoun bja mig velkominn. ALDREI!
  • Einsog er vaninn mrgum lndum, arf maur a ta takka tollaeftirlitinu. Maur tir takkann og fr annahvort grnt ljs (maur m fara) ea rautt ljst (tollarar skoa farangurinn). g lenti rauu ljsi, en hitti ar n efa yndislegasta tollvr heimi. Hann nennti mestlti a skoa bakpokann minn, heldur byrjai a forvitnast um hva g tlai a gera. Svo dsamai hann nttru El Salvador. egar hann var binn sagi hann stoltur: Bienvenido a mi pais. Yndislegt alveg hreint
  • g kom mr svo hinga til Santa Ana, ltillar borgar rtt hj Cerro Verde jgarinum, ar sem g tla a labba upp eldfjall morgun. g var me hausverk og fr aptek til a kaupa lyf. Vi hliin mr st maur, sem gekk uppa mr og byrjai a nudda mr gagnauga! Hann baust svo til a nudda mr hausinn. g veit a etta hljmar illa, en etta var bara svo yndislega vinalegt. Hann nuddai mr gagnauga og sagi a g vri of stressaur og eitthva. Hausverkurinn lagaist talsvert og kallinn tk hndina mr og kvaddi. g meina, hvar annars staar gerast svona hlutir?
  • Flki htelinu er n efa vinalegasta htelstarfsflk, sem g hef hitt. g hef gist htelum, ar sem herbergin kosta 400 dollara, en aldrei hef g fengi jafn vinalega jnustu og essu 12 dollara hteli hr El Salvador.

Maginn mr geri hlfgera uppreisn gr. Veit ekki hvort hann fkk loksins ng af tacos al pastor, ea hvort etta voru malaru tflurnar, sem g byrjai a taka gr. En allavegana, er skrri nna.

Flaug dag fr Mexkborg til El Salvador. Breytingin var mikil. Hrna er allt skgi vaxi og hitinn er grarlegur. Samkvmt mlinum er hitinn 34 grur, en samkvmt hausnum mr er hitinn 79 grur. g get labba svona 5 metra n ess a byrja a svitna einsog Borgr.

Talandi um Borgr, sakna g ess a hafa hann sem feraflaga hr Amerku. Hann hafi ann einstaka kost a allar flugur luust a honum og v gtum vi hinir sofi rlegir mean a flugurnar hkkuu Borgr sig. ar sem g nt ekki krafta hans hrna, arf g a spreyja mig htt og lgt, ar sem g er vanalega vinslt skotmark hj flugum.


En allavegana, g veit ekki almennilega hva g a gera hrna Santa Ana dag. etta er bara ltill br me stu torgi og kirkju. Ekki miki a gera svosem. tli g kki ekki bara krna, sem er vi hliin htelinu kvld og prfi El Salvadorskan (etta getur ekki veri or!) bjr.

morgun tla g a fara yfir Cerro Verde jgarinn og labba uppa Izalco eldfjallinu ea upp a. Veit ekki almennilega hversu langt maur a komast. v nst er stefnan tekin San Salvador, ar sem g tla aeins a stoppa nokkra klukkutma ea mesta lagi einn dag. Ef a er eitthva, sem g lri sasta feralagi um Suur-Amerku, er a a eya ekki of miklum tma borgum. Maur endar v a gera a sama: Skoa kirkju, torg og svo byrjar maur a eya tmanum a versla ea einhverja ara vitleysu, sem maur gti gert heima hj sr. ess sta tla g a eya sem mestum tma skoandi nttruperlur ea fornminjar. a er mun meira gefandi heldur en borgarp.

Fr San Salvador tla g til Perquin, smbjar sem var einu sinni hfustvar FMLN skrulianna, sem brust vi stjrnvld hr landi. aan mun g svo koma mr yfir til Honduras.

Skrifa klukkan 17.32 Santa Ana, El Salvador

Einar rn uppfri kl. 23:32 | 653 Or | Flokkur: FeralgUmmli (5)


g ekki ig n ekki neitt en a er grarlega gaman a lesa essar sgur fr r - missandi!

Djfull fundar maur ig :-)

Keep it up mate

Hjalti sendi inn - 06.09.05 01:57 - (Ummli #1)

Vil endurtaka commenti hr a ofan :-)

Sigurjn sendi inn - 06.09.05 15:30 - (Ummli #2)

Ja, folk i Sudurameriku er vist alveg indaelt… Hef ekki komid thangad sjalfur, langar rosa mikid til thess, aetladi eiginlega 2001 ad fara til Buenos Aires, en tha var rosa krisa thar med “public unrest” og laeti… Kann lika rosa vel vid spanverja, their eru svo cool and samt rosa lifandi folk :-)

Einar sendi inn - 07.09.05 08:53 - (Ummli #3)

J, endurtek commenti fr Hjalta ! Alveg trlega gaman a lesa ferasgurnar, ( reyndar lka bara bloggi ), endilega haltu fram. Hef aldrei komi til Suur - Amerku en langar svakalega miki a fara. etta hljmar lka allt mjg vel :-) .

Vigds sendi inn - 07.09.05 10:35 - (Ummli #4)

Takk krlega :-)

Einar rn sendi inn - 11.09.05 18:14 - (Ummli #5)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu