« Gullgrafarar | Ađalsíđa | Jerzy, Jerzy, Jerzy »
Bestu háskólar í Bandaríkjunum 2003
Blađiđ US News er búiđ ađ gefa út nýjan lista yfir bestu háskóla í Bandaríkjunu, en ţetta er vanalega sá listi, sem flestir horfa til ţegar háskólar eru bornir saman.
Ég er náttúrulega stoltur yfir ţví ađ minn gamli skóli, Northwestern er kominn uppí 10 sćti, viđ hliđ Columbia en Northwestern var í 12. sćti í fyrra. Ţađ er gaman ađ ţví ađ Northwestern er kominn upp fyrir University of Chicago.
Annars lítur listinn svona út:
1. | Princeton |
2-3. | Harvard |
Yale | |
4-8. | Caltech |
Duke | |
MIT | |
Stanford | |
University of Pennsylvania | |
9. | Dartmouth |
10-11. | Columbia |
Northwestern | |
12-13. | University of Chicago |
Washington University | |
14. | Cornell |
15-16. | Johns Hopkins |
Rice | |
17. | Brown |
18-19. | Emory |
Notre Dame | |
20. | UC Berkeley |
Ummćli (4)
Ćskublóm Ágústar er alls ekki fölnađ. Litli kúturinn ţekkir ekki amríska ćví líg.
Svoleiđis… mér datt nú fyrst í hug Harry Potter ţegar ég sá ţetta
Heitir sá ekki Hogmouth eđa e-đ svoleiđis… man ţađ ekki, sofnađi yfir myndinni
Talandi um ameríska skóla, ţá sá ég ţátt fyrir stuttu á BBC um sororities og fraternities (reyndar í Ohio minnir mig) og ég missti andlitiđ oftar en einu sinni. Ég hélt (vonađi) alltaf ađ American Pie vćri farsi en mađur skilur svosem alveg ađ Bandaríkin séu knúin áfram af innfluttu heilaafli eftir ađ hafa séđ ţessar björtustu vonir landsins í hnotskurn
Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu
Sjálfur hélt ég ađ Columbia vćri hćrri. Suma af ţessum skólum hefur mađur sjaldan heyrt um, eđa jafnvel aldrei einsog Dartmouth
Svo hélt ég ađ Johns Hopkins vćri hluti af Harvard
Ég veit greinilega ekkert um háskóla í USA! …enda svosem ekkert á leiđinni ţangađ