« apríl 03, 2003 | Main | apríl 09, 2003 »

Bloggarablogg

apríl 07, 2003

Á ţessari síđu eru akkúrat núna 3 myndir af Ingibjörgu Sólrúnu! Ég held ađ Stefán og Björn Bjarna ćttu ađ stofna klúbb. Ţar gćtu ţeir hist og skipst á hatursgreinum um Ingibjörgu. Á síđunni má líka finna besta titil á pistli, sem ég hef séđ í langan tíma: OECD styđur Sjálfstćđisflokkinn. Stórkoslegt!

Og já, ég hitti Guđmund Svansson bloggara á Hverfisbarnum. Just for the record, ţá er myndin af mér 10 mánađa gömul, var tekin fyrir háskólaútskriftina. Ég held ađ ég hafi ekki breyst neitt svakalega síđan ţá. Og ég er 180 cm hár! Hvađ hélt hann eiginlega ađ ég vćri hár?

104 Orđ | Ummćli (17) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33