« október 07, 2003 | Main | október 10, 2003 »
100 atri�i um mig
október 08, 2003
- �g f�ddist 17. �g�st 1977, nokkrum klukkut�mum eftir a� Elvis d�
- Fyrstu 20 �rin bj� �g � Gar�ab�, me� sm� hl�um
- �egar �g var 18 �ra bj� �g � Caracas � Venezuela
- �egar �g var 20 �ra bj� �g � Mex�k�borg
- �egar �g var 21-25 bj� �g � Chicago
- S��asta �ri� hef �g b�i� � Vesturb�num
- �g er yngstur fj�gurra systkina.
- Eldri br��ir minn og eldri systir m�n b�a � Gar�ab�.
- Br��ir minn � 4 b�rn
- Eldri systir m�n � 3 b�rn
- Yngri systir m�n b�r � London
- Pabbi minn giftist �egar hann var tv�tugur. �g er 26 �ra og � lausu
- �g er hagfr��ingur a� mennt
- ... samt langa�i mig aldrei til a� vinna � banka
- M�r gekk alltaf vel � sk�la
- �g var efstur � bekknum m�num � Verzl�
- �g l�r�i hagfr��i vi� Northwestern h�sk�la � Chicago
- ... �a� voru fr�b�r �r
- M�r fannst gaman a� l�ra
- ... s�rstaklega st�r�fr��i, hagfr��i og b�kmenntir
- Mig langar a� fara � MBA n�m
- �g vinn sem marka�sstj�ri
- ... og � auk �ess tvo veitingasta�i �samt vini m�num
- ... �g er mj���g stoltur af Serrano
- M�r finnst gaman � vinnunni
- �g er hress � morgnana
- M�r finnst kaffi gott
- ... og bj�r l�ka
- ... upp�haldsmaturinn minn er arroz con pollo, sem f�sturmamma m�n � Venezuela bj� til
- ... �g drekk alveg f�r�nlega miki� af vatni
- �g smakka�i fyrst �fengi �egar �g var 18 �ra
- Skemmtilegustu t�nleikar, sem �g hef fari� � voru me� Molotov � Chicago
- �g � fr�b�ra vini
- ... og get varla sagt einn sl�man hlut um ��r stelpur, sem �g hef veri� me�
- ... og held l�ka a� �eim �yki mj�g v�nt um mig enn � dag
- �g k�s Samfylkinguna
- ... �r�tt fyrir a� �g f�li ekki fullt af �ingm�nnum �ess flokks og m�rg stefnum�lin
- ... �g var einu sinni har�ur Sj�lfst��isma�ur
- �g hef gr�ti� nokkrum sinnum � s��ustu �rum
- Einu sinni gr�t �g n�stum �v� heilan dag �taf stelpu, sem �g var a� kve�ja
- �g er flughr�ddur eftir hr��ilega flugfer� fr� Washington til Chicago
- ... �g hef aldrei veri� jafnhr�ddur � �vinni einsog � �eirri fer�
- ... �g er hr�ddur vi� a� deyja
- Skemmtilegasta djamm �vi minnar var �egar �g h�lt upp� 20 �ra afm�li� mitt � Mex�k�
- ... �� lei� m�r einsog toppnum v�ri n��
- �g elska a� fer�ast
- �g elska Chicago, Reykjav�k, Buenos Aires, Caracas, Moskvu, Mex�k�borg, New York, Salvador de Bahia og Barcelona
- Fallegustu sta�ir � j�r�inni a� m�nu mati eru saltv�tnin � B�liv�u, Iguazu fossar og Machu Picchu
- �g hef aldrei fari� �t fyrir Evr�pu og Amer�ku
- S��an �g var 17 �ra hef �g b�i� � 5 �r erlendis.
- �g hef fer�ast til 30 landa
- �g tala sp�nsku, �slensku og ensku
- �g nota Apple og Windows fer � taugarnar � m�r
- Fallegustu stelpur � heimi b�a � Reykjav�k, Moskvu og Caracas
- Fallegasta leikkona fyrr og s��ar er Audrey Hepburn
- ... �g var� �stfanginn af henni eftir a� �g s� Breakfast at Tiffany's
- Upp�haldsb��myndin m�n er Citizen Kane
- ... �g f�r einn � b�� a� sj� hana
- ... �g hef fari� nokkrum sinnum einn � b��
- ... �g hef ekki horft � neina mynd oftar en Ferris Bueller's Day Off
- �g elska The Simpsons
- �g elska Haribo mix
- �g kann ekki a� sm��a
- �g hef tvisvar veri� laminn. Einu sinni � part�i � Hafnarfir�i (st�rh�ttulegur b�r!) og svo af l�greglustj�ra � St. P�tursborg
- ... � hvorugt skipti� svara�i �g fyrir mig
- ... enda er �g mj�g fri�samur ma�ur og hef nokkrum sinnum haldi� vinum m�num fr� slagsm�lum
- �g er ��r�ttasj�klingur
- ... samt var �g aldrei neitt ofbo�slega g��ur � ��r�ttum
- ... �g �f�i f�tbolta me� Stj�rnunni �anga� til a� �g var 16 �ra gamall og handbolta me� Stj�rnunni og seinna KR �anga� til a� �g var� 19 �ra gamall
- ... m�r fannst skemmtilegra � KR en Stj�rnunni
- ... �g var� �slandsmeistari � f�tbolta me� Stj�rnunni og bikarmeistari � handbolta me� KR
- ... �g spila�i h�gri kant � f�tbolta og vinstra horn � handbolta
- �g elska Liverpool
- ... gengi Liverpool hefur �hrif � skap mitt
- M�r er illa vi� Manchester United
- ... s�rstaklega Roy Keane & Eric Cantona
- �g held me� hollenska landsli�inu � st�rm�tum
- Upp�haldsf�tboltama�urinn minn � dag er Michael Owen.
- Upp�haldsf�tboltama�urinn minn fyrr og s��ar er Ruud Gullit
- �g elska baseball og Chicago Cubs
- ... Upp�halds baseball leikma�urinn minn er Mark Prior
- �g hef pr�fa� "one night stand"
- ... og langar ekki a� pr�fa �a� aftur
- �g hef veri� � sambandi me� 5 stelpum
- �g hef veri� �stfanginn �risvar sinnum
- �g hef veri� me� stelpum fr� �remur l�ndum: Mex�k�, Bandar�kjunum og �slandi
- �g hef veri� � samb�� einu sinni
- ... � minnstu �b�� � heimi
- ... �r�tt fyrir �a� rifumst vi� aldrei
- �g hef tvisvar sinnum reynt alveg f�r�nlega miki� vi� stelpur �n �ess a� ��ir hafi haft �huga. � fyrra skipti� var �g 18 �ra, � seinna skipti� 20 �ra.
- M�r finnst ��islega gaman a� djamma
- �g hef bor�a� � McDonald's � �llum l�ndum Su�ur-Amer�ku
- �g held dagb�k
- �g hugsa sennilega of miki� um stelpur
- �g er n�r alltaf � g��u skapi
- �g hata ekki neinn
- ... �g �oli ekki letingja
- Mig langar a� fer�ast til Thailands
- �a� er ekki til neitt, sem heitir "fashionably late". �� m�ttir bara of seint. Punktur!
- M�r lei�ist a� sofa einn
