« október 08, 2003 | Main | október 20, 2003 »
Út vil ek
Ég er að fara erlendis í fyrramálið og því verður sennilega lítið uppfært þangað til 20.okt þegar ég kem heim.
Ég er að fara á vinnutengda sýningu í Þýskalandi og svo ætla ég að vera eftir nokkra daga í London. Þar ætla ég að gista hjá systur minni. Ég hef aldrei komið til London (fyrir utan 3 tíma stopp okkar Emils), þannig að ég er nokkuð spenntur að sjá þessa borg.
Í þeim súrrealíska heimi, sem Icelandair býr í er nefnilega miklu miklu ódýrara að fljúga heim á sunnudegi en fimmtudegi. Þannig að ég spara pening á því að verða eftir í London. Svo fæ ég líka fría gistingu, svo þetta er alger no-brainer.
En allavegana, stórlega efast um að uppfæra mikið þessa síðu. Efast allavegana um að ég verði jafn uppfullur af ferðasögum og úr Rússlandsferðinni.
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33