« október 20, 2003 | Main | október 22, 2003 »
Ég
My Pumas
Færiband
Í Leifsstöð að bíða eftir farangrinum
Hallmundarhraun
Tími fyrir Keegan?
Alex Malone, frábær pistlahöfundur og Liverpool stuðningsmaður, skrifar góðan pistil í dag: Is Keegan the answer?.
Ég hef ekkert skrifað um Liverpool á þessu tímabili en ég er smám saman að tapa aftur mínu takmarkaða trausti á Gerard Houllier. Töp fyrir Charlton og Portsmouth og jafntefli gegn Aston Villa og Tottenham eru alls ekki ásættanleg úrslit.
Eins hefur Gerard Houllier á einhvern ótrúlegan hátt ekki ennþá fattað hversu lélegur framherji Emile Heskey er. Ég hata Heskey! Ég veit ekki hversu lengur ég get, sem harðurLiverpool stuðningsmaður, þolað að sjá Heskey í Liverpool búning í byrjunarliðinu í hverjum einasta leik. Það er ekki hægt að leggja þetta á mann mikið lengur.
Alex Malone kemst að svipaðri niðurstöðu og ég, ásamt mjög mörgum stuðningsmönnum Liverpool, eru að komast að: Nefnilega að það er kominn tími á að lokka aftur einn allra besta leikmann Liverpool, Kevin Keegan, í þjálfarastöðuna:
Maybe he should be given the chance to be one of the all time great Liverpool managers?
Burt með Houllier, fáum Keegan í staðinn!
Tími fyrir Keegan?
Alex Malone, frábær pistlahöfundur og Liverpool stuðningsmaður, skrifar góðan pistil í dag: Is Keegan the answer?.
Ég hef ekkert skrifað um Liverpool á þessu tímabili en ég er smám saman að tapa aftur mínu takmarkaða trausti á Gerard Houllier. Töp fyrir Charlton og Portsmouth og jafntefli gegn Aston Villa og Tottenham eru alls ekki ásættanleg úrslit.
Eins hefur Gerard Houllier á einhvern ótrúlegan hátt ekki ennþá fattað hversu lélegur framherji Emile Heskey er. Ég hata Heskey! Ég veit ekki hversu lengur ég get, sem harðurLiverpool stuðningsmaður, þolað að sjá Heskey í Liverpool búning í byrjunarliðinu í hverjum einasta leik. Það er ekki hægt að leggja þetta á mann mikið lengur.
Alex Malone kemst að svipaðri niðurstöðu og ég, ásamt mjög mörgum stuðningsmönnum Liverpool, eru að komast að: Nefnilega að það er kominn tími á að lokka aftur einn allra besta leikmann Liverpool, Kevin Keegan, í þjálfarastöðuna:
Maybe he should be given the chance to be one of the all time great Liverpool managers?
Burt með Houllier, fáum Keegan í staðinn!
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33