« október 23, 2003 | Main | október 26, 2003 »

Kill Bill Trailer lag

október 24, 2003

Ţrátt fyrir ađ ég hafi ekki veriđ sáttur viđ Kill Bill, ţá er lagiđ í trailernum helvíti flott. Ţađ lag er hćgt ađ nálgast hér. Nokkuđ flott!

Ađalástćđan fyrir ţví hversu óánćgđur ég var, var sú ađ myndinni var skipt í tvennt. Ađ mínu mati hefđi mátt stytta ţessar bardagasenur (sérstaklega ţá síđustu) um meira en helming og koma ţessu efni auđveldlega í eina mynd. Ég hugsa ađ ég bíđi ţangađ til ađ allur pakkinn komi á DVD og ţá horfi ég á ţetta allt í einu, einsog ţađ ćtti ađ vera.

Ég var nokkuđ ánćgđur međ myndina og skemmti mér vel alveg ţangađ til ađ síđasta senan var hálfnuđ. Ţá varđ ég órólegur og ţađ breyttist í pirring ţegar myndin endađi allt í einu. En lagiđ er flott, sérstaklega byrjunin.

133 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Kvikmyndir & Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33