« janúar 08, 2004 | Main | janúar 13, 2004 »

Einar setur saman húsgögn á föstudagskvöldi

janúar 09, 2004

Jedúddafokkingmía hvađ ţetta föstudagskvöld er búiđ ađ vera viđbjóđslega leiđinlegt.

Ég ákvađ nefnilega fyrir nokkru ađ kaupa mér hillur í stofuna til ţess ađ ég gćti losađ mig viđ fermingarhúsgögnin mín. Ég keypti hillur í Innx og indćl afgreiđslukona ţar sagđi mér ađ samstćđan vćri auđveld og skemmtileg í uppsetningu.

Jćja, hún laug! Ţetta er djöfullega erfitt og veeeđbjóđslega leiđinlegt í uppsetningu. Ţvílík ósköp! Ég er búinn ađ bogra yfir ţessu kófsveittur í ţrjá tíma og ég er ekki einu sinni hálfnađur. Já, ég segi ţađ og skrifa: Sjálfur Anti-Kristur vinnur viđ ţađ ađ hanna húsgögn hjá dönsku húsgagnafyrirtćki.

Ţađ eina, sem stendur uppúr kvöldinu var frábćr Simpsons ţáttur og fyndin svínasúpa. "Stjórnarfundabrandarinn" var hrikalega fyndinn. Eđa kannski er ég bara karlremba.

Já, og djöfull er "Wonder of You" međ Elvis gott lag. Ójeeee.

Takk fyrir og góđa nótt

139 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33