« mars 25, 2004 | Main | mars 28, 2004 »

Stöđnun

mars 27, 2004

Í fréttum útvarps gćr heyrđi ég frétt, sem var eitthvađ á ţessa leiđ:

1 milljón Ítala lögđu niđur vinnu í dag, međal annars til ađ mótmćla stöđnun í atvinnulífinu og minnkandi hagvexti.

Ţarf mađur ađ vera hagfrćđimenntađur til ađ finnast ţetta alveg ofbođslega fyndiđ? :-)

45 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Hagfrćđi

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33