« apríl 19, 2004 | Main | apríl 21, 2004 »

Erekki allir í stuđi?

apríl 20, 2004

Ţegar ég bjó á dormi í háskóla útí USA, ţá var ţriđjudagsdjamm rík hefđ. Á mánudögum voru allir hálf slappir, en á ţriđjudögum byrjađi fjöriđ aftur. Ţađ hélt svo áfram miđvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga.

Allavegana, ţađ er ekki úr vegi ađ koma sér í smá ţriđjudagsstuđ. Ţví býđ ég hér uppá eitt besta stuđlag í heimi. Ţetta er venezúelska stuđbandiđ “Los Amigos Invisibles” međ hiđ magnađa stuđlag Sexy. Gjöriđi svovel:

Los Amigos Invisibles - Sexy

Stuđ!

Ef ţú fílar ekki ţetta lag, ţá ertu hálfviti! Nei, ég tek ţetta tilbaka. Ţađ er fullmikiđ sagt. En ţađ eiga auđvitađ allir ađ fíla ţetta lag. Ţetta er svooo mikiđ stuđ!

Note to self: Drekka minna rauđvín nćst ţegar ég fer útađ borđa á virkum degi.

124 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33