« júní 20, 2004 | Main | júní 22, 2004 »

Beastie Boys, Dylan, EM2004 og Texas

júní 21, 2004

Uppfrslur essari su eru ornar alveg frnlega far. Fyrir v eru svosem msar stur. Kem meira inn a seinna.

Spilai kvld minn fyrsta leik utandeildinni tv r, nna me Magic en ur spilai g me FC Dirik. g lk afleitlega einsog reyndar allt lii, en g ni a setja eitt mark egar 5 mntur voru til leiksloka. Leikurinn var spilaur 20 stiga hita og slskini. Lygilega gott veur. g arf nausynlega a koma mr hlaupaform! Er mjg fnu formi, fyrir utan a a g hef nnast ekkert hlaupi sasta hlfa ri.


Er binn a vera a hlusta nja Beastie Boys diskinn, To The 5 Boroughs, sem er algjrt i.

g er ngu mikill Beastie Boys fan til a hafa fari t pltub daginn eftir a diskurinn kom t til a kaupa hann. Hann er nna svona 7. hlustun og verur betri og betri. Beittir textar og flott bt. Hva getur maur bei um meira? MCA er me flottustu rapprdd heimi (fyrir utan kannski Chali 2na r Jurassic 5).


g hef veri mun duglegri vi a uppfra Liverpool heimasuna, enda hefur lf mitt snist dlti miki um ftbolta undanfari. g er orinn verulega stressaur fyrir mivikudaginn. Veit ekki hvort g mun hndla a a sj skaland fara fram kostna Hollands. Treysti minn mann, Milan Baros, til a klra jverjana. Annars bendi g tvo pistla (og tengdar umrur) af Liverpool blogginu, sem adendum annarra lia ttu a ykja athyglisverar.

M g kynna: Milan Baros
Hva er gangi hj Stevie G?


Eitt af v ga vi a vera ungur er a maur uppgtvar stundum gamla snillinga tnlistinni, og getur maur sanka a sr klukkutmum af efni, sem maur hefur aldrei kunna a meta ur fyrr. Slkt er a gerast hj mr me Lou Reed, en samt aallega me Bob Dylan.

g eiginlega erfitt a lsa v hversu hrifinn g er af Dylan. a er sama hvaa pltu g spila, etta er allt snilld. Nna er Blood on tracks miklu upphaldi hj mr. Simple Twist of Fate er i, Idiot Wind lka. Fokk, etta er allt snilld, hvert einasta lag. a er yndislegt a vita til ess a egar g f einn gan veurdag lei Blood on the Tracks, get g bara fundi einhverja ara af essum snilldarpltum meistara Dylan.


g er svo a fara viskiptafer til Houston laugardaginn og ver 5 daga. Houston er eflaust svona 60 gru hiti. raun er ekki lft Texas sumrin. Hef komi einu sinni til Texas, egar g fr a sj goi mitt, Roger Waters, spila Houston. var vibjslega heitt. g veit ekki hvort g mun hndla a a vera jakkaftum arna :-)

466 Or | Ummli (5) | Flokkur: Dagbk & Tnlist & rttir

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33