« júlí 09, 2004 | Main | júlí 12, 2004 »

Put your hands on the wheel...

júlí 11, 2004

Ef g vri i starsorg (sem g er sem betur fer ekki), myndi g bara hlusta Sea Change me Beck rpt allan daginn, alla daga, allt ri. g elska essa pltu.

g er unnur, reyttur og nenni ekki a gera neitt, nema a lta mig dreyma um feralg og hlusta Beck og nju pltuna me Wilco (sem er i).

Fr ta skemmta mr gr og komst a v a stelpan, sem var Ungfr sland fyrra, er miklu stari raunveruleikanum en myndum. Finnst ykkur a ekki magna? Ha?

J, og fr Pravda bar. a hafi mr veri tj a vri flottasti barinn Reykjavk og a ar inni vru “eintmar drottningar”. g veit a g tti ekki a iggja r fr manni, sem kallar star stelpur “drottningar”, en allavegana voru arna aallega feitir kallar, sem heilla mig ekkert srstaklega.

ji!

Mig langar til tlanda fr, nna. Nenni ekki a hanga hr. Er voalega meldramatskur dag. Vesen tengt llum mnum mlum. Fkk brf, sem ruglai mig rminu, komst a v a g heillast af stelpum sem eru annahvort fstu ea nkomnar r erfium sambndum, lenti a rta vini mna, og ttai mig v a g er binn a draga a nna rj mnui a kaupa helvtis innrttingu eldhsi mitt.

En mig langar semsagt til tlanda. Er a hallast a v a heimskja vini um ll Bandarkin, en samt er einhver partur af mr, sem langar bara a segja fokk it, pakka on bakpoka og fara eitthvert austur bginn. Kannski til kranu, Hvta Rsslands ea eitthva lka. En mig langar bara rosalega a hitta alla hsklavinina og knginn Washington. a er verst a essir Lou Reed tnleikar eru ekki fyrr en 20. gst, annig a g get ekki fari t fyrr en fyrsta lagi 21. gst. a er alltof langt anga til.

Put your hands on the wheel/Let the golden age begin

331 Or | Ummli (6) | Flokkur: Dagbk

Dvortsovaya torg

júlí 11, 2004

dvo.jpg

Dvortsovaya torg St. Ptursborg

5 Or | Ummli (2) | Flokkur: Myndablogg

Camp Nou

júlí 11, 2004

campnou.jpg

0 Or | Ummli (0) | Flokkur: Myndablogg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33