« ágúst 21, 2004 | Main | ágúst 27, 2004 »

Bandarkjafer 1: Washington DC

ágúst 25, 2004

Jja, er g binn a eya nokkrum dgum hr landi frelsisins. Kom hinga laugardaginn og er binn a gista hj vinum mnum, Genna og Sndru. au ba b, samt myndunarveikum ketti, fyrir vestan Potomac na, ekki langt fr Arlington kirkjugarinum.

g er binn a taka v smilega rlega hrna DC, enda hef g komi hinga tvisvar ur og s alla helstu tristastaina. g byrjai komu mna a heimskja upphalds pizzustainn minn og svo frum vi, Genni og Sandra djammi samt vinum eirra. sunnudaginn kkti g svo Camden Yards Baltimore, ar sem g s baseball leik ar sem Baltimore Orioles tpuu. fyrir Toronto Blue Jays.


Einhvern tekst mr alltaf a koma mr vandri feralgum mnum. Mnudagurinn var frbrt dmi um a. g vaknai snemma og tlai a skokka aeins um hverfi. egar g var binn me hringinn ttai g mig v a g hafi lst vitlausri hur binni og var v lstur ti.

a var ekkert alltof gott, v g var ekki me neitt mr egar g fr a skokka nema ipod-inn minn. g var ekki me neinn pening, g var ekki me sma og hafi ekki hugmynd um a hvernig g tti a n Genna ea Sndru til a hleypa mr inn.

v eyddi g llum deginum, fr 9-5 utanhss. a var frekar erfitt, ar sem g var ekki me krnu mr og gat v ekki keypt mr neitt a bora. g reyndi a redda mr pening banka, en eir gtu lti gert og v fkk g ekkert a bora allan daginn, en tkst a snkja mr vatnsgls hinum msu skyndibitastum :-)

En a, sem reddai mr var a iPod-inum mnum var g me visgu Bill Clinton, sem er 6 klukkutma lng audio book tgfu. v eyddi g deginum hlustandi Bill segja visgu sna. annig a enn einu sinni bjargai iPod-inn minn mr.


rtt fyrir a g hafi komi til DC tvisvar ur, eru auvita fullt af sfnum og stum, sem g hef ekki s. Eitt af eim sfnum er Amerska Helfararsafni. ar er rakin saga Helfararinnar og til snis eru msir hlutir tengdir Helfrinni. Mjg hugavert safn, sem g eyddi dgum tma gr.

Eftir a kkti g svo samt Genna og la atvinnurekanda hans og krustu hans golf. Frum golfvll vi Potomac na, ar sem vi spiluum 18 holur. g var enn og aftur gilega minntur hversu hrilega llegur g er golfi. Auk ess tkst Genna nstum v a henda mr tr golfblnum, ar sem hann er einhver s all svakalegasti golfblablstjri, sem sgur fara af.


dag tla g a taka sm rnt um minnismerkin og ef g hef tma fara Air & Space safni. Svo morgun held g til Chicago.

Skrifa Washington D.C. klukkan 10.24

481 Or | Ummli (5) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33