« september 22, 2004 | Main | september 26, 2004 »

Damien aftur ćđi

september 24, 2004

Svei mér ţá, tónleikarnir međ Damien Rice í gćr voru betri en ţeir síđustu. Munurinn var kannski sá ađ ég var međ mun meiri vćntingar núna heldur en síđast, ţannig ađ upplifunin var ekki jafn stórkostleg og síđast.

Síđast ţegar Damien byrjađi ađ rokka var mađur alveg “hólí sjitt, ţetta er snilld” en núna bjóst mađur viđ snilld. Lisa, söngkonan, sem var međ honum var frábćr og bćtti tónleikana enn frekar. Einnig var ţađ frábćrt ađ ţađ voru engir plebbar ađ panta kokteila á barnum líkt og síđast.

Fór međ fjórum vinum mínum á tónleikana, ţar af einum, sem fór á fyrri tónleikana og ţau voru öll jafn hrifin. Ég var reyndar orđinn ţokkalegar ţreyttur í löppunum í endan á tónleikunum enda búinn ađ standa í ţrjá klukkutíma án ţess ađ hreyfa mig.

En semsagt snilld. Ykkur, sem misstuđ af báđum tónleikunum, er ekki viđ bjargandi. Damien Rice er snillingur.

Já, og svo skemmir ekki fyrir ţví ađ hann virkar svo innilega einlćgur ţegar hann lýsir yfir ađdáun sinni á Íslandi. Bestu lögin voru “I Remember” og “Women like a man”.

Uppfćrt: Hér er ágćtis pistill um tónleikana ásamt set-lista.

Gummijóh er međ set-listann á sinni síđu.

197 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Tónleikar

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33