Is it true that Iceland is green and Greenland ice? | Aalsa | Um Jn Steinar

Damien aftur i

september 24, 2004

Svei mr , tnleikarnir me Damien Rice gr voru betri en eir sustu. Munurinn var kannski s a g var me mun meiri vntingar nna heldur en sast, annig a upplifunin var ekki jafn strkostleg og sast.

Sast egar Damien byrjai a rokka var maur alveg “hl sjitt, etta er snilld” en nna bjst maur vi snilld. Lisa, sngkonan, sem var me honum var frbr og btti tnleikana enn frekar. Einnig var a frbrt a a voru engir plebbar a panta kokteila barnum lkt og sast.

Fr me fjrum vinum mnum tnleikana, ar af einum, sem fr fyrri tnleikana og au voru ll jafn hrifin. g var reyndar orinn okkalegar reyttur lppunum endan tnleikunum enda binn a standa rj klukkutma n ess a hreyfa mig.

En semsagt snilld. Ykkur, sem misstu af bum tnleikunum, er ekki vi bjargandi. Damien Rice er snillingur.

J, og svo skemmir ekki fyrir v a hann virkar svo innilega einlgur egar hann lsir yfir adun sinni slandi. Bestu lgin voru “I Remember” og “Women like a man”.

Uppfrt: Hr er gtis pistill um tnleikana samt set-lista.

Gummijh er me set-listann sinni su.

Einar rn uppfri kl. 11:06 | 197 Or | Flokkur: TnleikarUmmli (4)


hreinnt t sagt magnair tnleikar… maurinn toppai sjlfann sig og vel a :-)

rni sendi inn - 24.09.04 14:34 - (Ummli #1)

J, mr er ekki vibjargandi.

Laugardagur - miasala hfst, strax uppselt. Laugardagskvld - g hlusta fyrsta sinn Damien Rice. Mnudagur - g ver mr ti um eintak af ‘O’. Fimmtudagur - tnleikar NASA sem mig dreplangar en tti ekki mia.

Niurstaa: Kristjn er bjni vikunnar. Fuck… :-)

Kristjn Atli sendi inn - 24.09.04 15:30 - (Ummli #2)

Sammla, maur var orinn algerlega nmur fyrir “slandsvinum”, llum me smu frasana. Svo kemur einhver sem er bara virkilega a fla klakann … kannski elilegt egar eitt lagi heitir Eskimo og anna Volcanoes.

sgeir sendi inn - 24.09.04 18:48 - (Ummli #3)

Getur vsa setlistann hj mr sem g fkk hj hagfringnum kna.

Gummi Jh sendi inn - 26.09.04 16:25 - (Ummli #4)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu