« október 29, 2004 | Main | október 31, 2004 »

Bush Flipp Flopp

október 30, 2004

Ég veit að ég er að predika yfir kórnum, þar sem að ég efast um að margir Bush stuðningsmenn lesi þessa síðu. Veit í raun bara um einn, sem er Genni vinur minn. :-)

En þetta myndband er ansi magnað og sýnir allt ruglið, sem að Bush stjórnin hefur matað ofaní okkur öll (og þar á meðal Davíð og Halldór Ásgríms) varðandi gjöreyðingarvopn og Írak: Flipp Flopp (.mov skrá - erlent niðurhal)

72 Orð | Ummæli (3) | Flokkur: Stjórnmál