« Fótbolti, tónlist og vinna | Aðalsíða | Kjúklingagötu- samlokudraumur »

Bush Flipp Flopp

30. október, 2004

Ég veit að ég er að predika yfir kórnum, þar sem að ég efast um að margir Bush stuðningsmenn lesi þessa síðu. Veit í raun bara um einn, sem er Genni vinur minn. :-)

En þetta myndband er ansi magnað og sýnir allt ruglið, sem að Bush stjórnin hefur matað ofaní okkur öll (og þar á meðal Davíð og Halldór Ásgríms) varðandi gjöreyðingarvopn og Írak: Flipp Flopp (.mov skrá - erlent niðurhal)

Einar Örn uppfærði kl. 17:32 | 72 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (3)


Schnilld! Nú mættu bara nokkrir óákveðnir Kanar kíkja á þetta teip…

Erna sendi inn - 31.10.04 06:24 - (Ummæli #1)

mér fannst best þegar rumsfeld var að segja að það kæmi fyrir að fólk lygi… og oft kæmist það upp með það… maðurinn er svo fullur af skít :-)

árni sendi inn - 31.10.04 23:33 - (Ummæli #2)

Jamm, það er ekkert skrítið að Rumsfeld skuli hafa horfið núna í kosningabaráttunni :-)

Einar Örn sendi inn - 01.11.04 11:42 - (Ummæli #3)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2002 2001 2000

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Jamm, það er ekkert skrítið að Rumsfeld skuli hafa ...[Skoða]
  • árni: mér fannst best þegar rumsfeld var að segja að það ...[Skoða]
  • Erna: Schnilld! Nú mættu bara nokkrir óákveðnir Kanar k ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.