« október 27, 2002 | Main | nóvember 01, 2002 »

Nei! Bush er ekki Hitler!

október 30, 2002

Ármann Jakobsson skrifar á Múrinn fína grein um dauđarefsingu, sem er án efa einn mesti smánarblettur á Bandaríkjunum. Á mínum ţrem árum međal menntađs fólks í ţví landi hitti ég ekki einn mann, sem var fylgjandi dauđarefsingu, en samt virđist alltaf meirihluti allra Bandaríkjanna vera fylgjandi refsingunni, sérstaklega eftir ađ mikiđ hefur veriđ fjallađ um glćpi í fjölmiđlum.

En auđvitađ gengur Ármann fulllangt í grein sinni. Hann stenst ekki freistinguna og líkir Bandaríkjunum á tímum Bush viđ Ţýskaland á tímum Hitler. Hann segir:

„En ţetta er glćpamenn,“ sögđu allir Ţjóđverjarnir sem vildu ekki trúa ţví versta á Hitler á sínum tíma. Nákvćmlega sama hugarfar er á bak viđ hugmyndir Bushdýrkenda allra landa um afslátt á mannréttindum í nafni „stríđs“.

Ég vil endilega benda Ármanni (hann er ekki međ email á síđunni sinni) á grein í The Guardian, sem mér fannst mjög góđ. Hún heitir: Only one Adolf Hitler. Ţar hvetur greinarhöfundur blađamenn og stjórnmálamenn til ađ hćtta ađ líkja Saddam, Sharon eđa Bush viđ Hitler; Powell viđ Chamberlain og svo framvegis.

Ármann segir líka:

Ekki gengur ţađ ţó betur en svo ađ hvergi í heiminum er önnur eins morđalda og í Bandaríkjunum

Ţetta er náttúrulega rangt. Manndráp eru auđvitađ mun algengari víđa í heiminum en í Bandaríkjunum. Til dćmis eru mun fleiri morđ framin á Jamaíka, Venezuela og í Kólumbíu. Ég er hins vegar hjartanlega sammála honum í ţví ađ ţyngri refsingar hafa ekki neikvćđ áhrif á glćpatíđni.

239 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33