« nóvember 11, 2004 | Main | nóvember 13, 2004 »

Hausverkur

nóvember 12, 2004

Ég er á ţví ađ byrjunin á “This is my truth, tell me yours” sé flottasta byrjun á rokkplötu í sögunni. Tvö fyrstu lögin (The Everlasting og If you tolerate this) myndu bćđi komast á topp 20 yfir mín uppáhaldslög. Ţvílík snilld. Reyndar er ég tengdur svo sterkum tengslum ţessum lögum ađ ţau minna mig alltaf á sömu stađina og sömu hlutina.

Allavegana, ég er veikur og búinn ađ vera ţađ í allan dag. Ţađ skýrir kannski ţennan pirring, sem ég hef veriđ međ alla vikuna. En er búinn ađ vera međ hausverk í allan dag. Er ađ reyna ađ telja mér trú um ađ ţetta verđi allt fariđ á morgun. Ţoli ekki hausverk. Hann hefur í för međ sér allsherjarţunglyndi og mér finnst allt ómögulegt. Úff úfff.

128 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

San Fran, Vegas og Brooklyn

nóvember 12, 2004

Dálítiđ seint, en hérna koma myndirnar frá Las Vegas, Los Angeles, San Fransisco og New York.

16 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Myndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33