« desember 07, 2004 | Main | desember 10, 2004 »

Hamingja!

desember 08, 2004

Í kvöld er ég glaður.

Ég elska Liverpool. Ég fokking elska þetta lið!!! Þið megið alveg gera grín að þessu, en það er bara fátt skemmtilegra en að horfa á svona frábæra fótboltaleiki með uppáhaldsliðinu sínu. Ótrúlega gaman!

38 Orð | Ummæli (2) | Flokkur: Íþróttir