« Snilldarsími | Ađalsíđa | Pósturinn minn. »

Hamingja!

desember 08, 2004

Í kvöld er ég glađur.

Ég elska Liverpool. Ég fokking elska ţetta liđ!!! Ţiđ megiđ alveg gera grín ađ ţessu, en ţađ er bara fátt skemmtilegra en ađ horfa á svona frábćra fótboltaleiki međ uppáhaldsliđinu sínu. Ótrúlega gaman!

Einar Örn uppfćrđi kl. 23:04 | 38 Orđ | Flokkur: ÍţróttirUmmćli (2)


Ţetta var yndislegt.

Ég hélt ég yrđi ekki eldri ţegar Gerrard skorađi, hef brosađ hringinn síđan :-)

Matti Á. sendi inn - 09.12.04 00:03 - (Ummćli #1)

Ég var međ félögum mínum ađ horfa á ţetta… vá hvađ allt varđ brjálađ ţegar Gerrard skorađi….

mikiđ er ćđislegt ađ svona geti ennţá gerst međ Liverpool.

Strumpakveđjur :-)

Strumpurinn sendi inn - 09.12.04 01:00 - (Ummćli #2)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2003 2002 2001

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.