« desember 07, 2001 | Main | desember 11, 2001 »

Spennandi próflestur

desember 08, 2001

Síđustu dagar hafa ekki veriđ ýkja spennandi. Alveg einsog í dagurinn í dag, ţá hafa síđustu dagar fariđ í lestur og ritgerđasmíđ. Núna akkúrat er ţađ stjórnmálafrćđin, var ađ klára hina athyglisverđu The Mystery of Capital: Why Capitalism Triumphs in the West and Fails Everywhere Elseog ţarf nćst ađ lesa States and the Reemergence of Global Finance : From Bretton Woods to the 1990s.

Einu pásurnar, sem mađur tekur eru vegna íţrótta í sjónvarpinu. Í morgun horfđi ég á Liverpool-'Boro, sem Liverpool vann frekar auđveldlega. Á morgun er ţađ svo ađalleikurinn í NFL, Chicago Bears - Green Bay Packers. Annars ćtti ég sennilega ađ sleppa ţví ađ horfa á ţann leik, en ég efast um sjálfsaga minn.

Jú, svo fórum viđ Hildur á 's 11 í gćr. Hún var góđ. Mjög góđ.

135 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33