« desember 10, 2004 | Main | desember 13, 2004 »

Mr. DT

desember 12, 2004

Ó, The Apprentice er svo mikil snilld. Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ dást ađ ţessum ţáttum og sérstaklega Donald Trump. Hápunktar ţáttana eru án efa innskotin međ Trump, ţar sem hann bćđi gefur góđ ráđ og svo ţegar hann er ađ vinna.

Sérstaklega er gaman ţegar ţađ koma innskot međ Trump, ţar sem hann situr í limósínu og talar viđ einkaritarann sinn og öskrar: “Cancel all my appointments, I have to go meet the teams”. Einsog ţađ hafi ekki veriđ ákveđiđ fyrirfram.

Ég vćri til í ađ vera međ einkaritara einungis til ađ geta sagt: “Cancel all my appointments”. Já, og til ađ fćra mér kaffi, ţađ vćri indćlt.

111 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33