« desember 12, 2004 | Main | desember 15, 2004 »

Saga Serrano

desember 13, 2004

Fyrir nokkrum dgum hldum vi Emil upp 2 ra afmli Serrano Pravda, ar sem vi buum samstarfsflgum, vinum og ttingjum. g byrjai a skrifa ru fyrir ann atbur, sem g htti vi a flytja og r var essi grein um sgu staarins. g vona a einhverjir hafi gaman af v a lesa um essa sispennandi atburarrs. etta er skrifa t fr mnum sjnarhli, annig a eflaust gerir sagan alltof miki r mnu hlutverki, en alltof lti r hlutverki Emils og annarra, sem hafa komi nlgt stanum. En svona blogg er alltaf svo sjlhverft :-) .a er magna egar g hugsa nna til ess a veitingastaurinn okkar skuli vera orinn tveggja ra gamall.

a m raun segja a Serrano hafi byrja fyrir sj rum rtufer einhvers staar Suur-Amerku. ar var g samt Emil og tveim rum vinum mnum feralagi. 6 mnui flkkuum vi um ll lnd Suur-Amerku feralagi, sem vi munum aldrei gleyma. Einsog g man etta stum vi Emil saman langri rtufer. Tali barst a mat og g fr a tala um mexkskan skyndibitasta, sem g hafi drka og d mean g bj og vann Mexk.

egar g var 18 bj g og vann Mexkborg. Eftir klkum leium hafi mr tekist a redda mr vinnu ar borg. Fyrsta kvldi Mexkborg fr g t a bora me flki fr fyrirtkinu, sem g vann hj. Fyrir valinu var essi mexkski skyndibitastai, sem g var strax stfanginn af.

egar g minntist ennan sta vi Emil feralaginu Suur-Amerku frum vi strax flug og okkur fannst rosalega sniugt a opna svona sta slandi.

Eftir a vi komum heim r feralaginu skildu leiir. g fr t til Bandarkjanna nm en Emil hskla slandi. Bandarkjunum var g ofboslega hrifinn af nokkrum veitingastum. ar meal var einn veitingastaur, sem g var fullviss um a myndi virka slandi. vallt egar g og Hildur, fyrrverandi krasta mn, boruum eim sta tluum vi um hversu gaman a yri a setja upp slkan sta slandi.

g var skeptskur, v g vissi ekki hvort g yri t slkt vintri, en Hildur var sannfr. a m segja a n hennar vri Serrano rugglega ekki til. Hn hamrai stugt v hversu klr og duglegur g vri og a etta yri ekkert ml fyrir mig. Allar essar pepp rur hennar uru til ess a g tk kvrunina um a etta vildi g gera egar g kmi heim.

jlafri heima slandi 2001 hringdi g svo Emil og ba hann um a hitta mig kaffihsi. Vi hittumst Kaffi List og ar bar g undir hann hugmyndina um a opna veitingasta. g var alltaf v a g yrfti a f einhvern me mr etta og g var viss um a Emil hefi hfileika og ekkingu, sem mig skorti. Hann tk lygilega vel hugmyndina og sagist ltast mjg vel plingar mnar. S hugmynd, sem g seldi honum a kvld, var gjrlk eim sta, sem Serrano er dag.

egar g fr aftur t til Bandarkjanna byrjai g a hugsa betur um mguleikana og komst raun kvrun a hefbundinn veitingastaur, einsog s sem g var a hugsa um, vri ekki ngu sniug hugmynd. Vnlegra til rangurs vri kvein tfrsla mexkskum skyndibita, sem g hafi minnst stuttlega vi Emil. Vi Hildur hfum nefnilega veri miklir adendur nokkurra staa, sem buu upp mexkskan skyndibita, og vorum sannfr um a slkt gti virka heima slandi.

g sendi Emil v email og sagist hafa skipt um skoun. Hann var mjg sttur vi hugmyndina, v sr hefi litist betur Serrano hugmyndina. r v var ekki aftur sni.Nstu mnuir voru bsna skrtnir. g tti aeins 4 mnui eftir af sklanum og tlai mr a setja upp mexkskan veitingasta egar g kmi heim. g hafi litla, sem enga ekkingu matnum, veitingastaabransanum og ru v tengdu. Vi Hildur lyktuum a fyrsta skrefi vri vntanlega a ba til matinn. Vi vissum nokkurn veginn hvernig mat vi vildum, en hfum ekki hugmynd um hvernig tti a ba hann til. Utan uppskriftar af guacamole, sem mamma fyrrverandi krustu minnar Mexk hafi gefi mr, hfum vi ekki neitt.

v byrjuum vi a fra okkur um mexkska matarger. g keypti allar bkur, sem hgt var a finna og Hildur tk fjlmargar bkur taf bkasafninu snum skla. egar vi tldum okkur vita aeins meira um hva vi vrum a leita a, byrjuum vi a prfa okkur fram eldhsinu. hverju kvldi margar vikur elduum vi kjkling, salsa ssur og hrsgrjnartti. Oft bjuggum vi til 4 tegundir af marineringu einu og brum svo saman kjklinginn og vldum san ann besta. San prfuum vi saman sigurvegarana r eim undanrsum til a smm saman rengja hpinn.

egar vi svo fundum eitthva, sem okkur lkai, prfuum vi okkur fram. Breyttum uppskriftum, bttum vi og drgum r ru. g er t.a.m. full sannfrur um a enginn 27 ra gamall piparsveinn essum heimi anna eins safn af kryddum og g. Smm saman breyttum vi og bttum og r uppskriftir, sem vi vorum hrifin af, lktust ekki hi minnsta eim uppskriftum, sem vi hfum lagt upp me upphafi.


Vi kvum fljtlega a vi yrftum a skra stainn okkar eitthva. Vi Emil vorum me skra hugmynd um a nafni stanum yri a vera aljlegt, tengslum vi mexkskan mat, og auvelt framburi. Kvld eitt settist g v fyrir framan tlvuna mna og leitai a llum orum, sem tengdust mexkskri matarger: Jalapeno, salsa, habanero, chile, og svo framvegis og framvegis. Vi afmrkuum vali, en endanum urum vi ll 100% sammla um a nafni Serrano vri besta nafni. Serrano er heiti sterkum chili pipar, sem vi notum nokkra rtti stanum. Serrano hljmai ntmalegt og var auvelt framburi.


Sustu mnuurnir Bandarkjunum voru ansi magnair. Vi Hildur httum saman stuttu fyrir heimkomu og g var eftir Bandarkjunum mun lengur en g tlai. A lokum kva g a fara heim. Fyrsta kvldi mitt slandi hitti g Emil og vi kktum bltr Smralind, ar sem vi hfum hugsa okkur a opna stainn okkar.

Vi tku langar samningavirur vi Smralind, sem runnu a lokum t sandinn. sama tma og a gerist, frttum vi af lausu bili Kringlunni og kvum a stkkva tkifri. Virurnar vi Kringluna gengu upp og vi stum frammi fyrir v a innan 6 vikna tluum vi a opna veitingasta, sem vi vissum ekki einu sinni hvernig myndi lta t.

Einhvern veginn gekk a upp. Vi fengum auglsingastuna DBT (n Vatkani) til a teikna upp logo og tlit staarins og hfumst handa vi a breyta bilinu r amerskum kjklingasta (Popeyes) slensk-mexkskan veitingasta. Nstu vikur voru v hrein geveiki. Vi unnum nnast allan slahringinn og g svaf frekar lti taf stressi.

Rmlega viku fyrir opnun staarins auglstum vi svo eftir starfsflki. endanum rum vi 3 manneskjur heilt starf og 7 manns hlutastarf.

Daginn ur en staurinn opnai verur mr vallt eftirminnilegur. g var a farast r stressi aallega vegna ess a g var ekki viss um hvort flki myndi lka maturinn. g var orinn nokku ngur me matinn, en hafi af einhverjum skiljanlegum stum, aldrei prfa hann samann. annig a g hafi einungis smakka kjklinginn eintman, en ekki vafann burrito. Eftir a hyggja var etta nttrulega hrein geveiki, ar sem margra milljn krna fjrfesting var undir essum mat komin.

ann 30. oktber 2002 klluum vi allt starsflki saman upp sta. ar hldum vi Emil einhverja stutta ru um a vi vrum bara tveir 25 ra strkar, sem vissum ekki alveg hva vi vrum a fara t, en vi vrum starnir a hafa gaman af essu og vi vonuum a vi yrum skemmtilegir yfirmenn og a yri gaman a vinna stanum. Vi frum svo stuttlega yfir hvernig hlutirnir ttu a ganga fyrir sig.

Eftir fundinn fr g svo me kokkinum yfir hvernig tti a matreia matinn. Vi 20-flduum r uppskriftir, sem g hafi unni me, og bjuggum til heil skp af mat. Inaarmenn voru enn a klra msa hluti afgreislunni. Um mija ntt kva g a fara heim og reyna aeins a sofa fyrir morgundaginn, en Emil hlt fram a vinna alla nttina.

Daginn eftir tluum vi a opna stainn klukkan 11. a fr allt rskeiis, sem gat fari rskeiis. Fyrst vorum vi alltof lengi a undirba matinn og san fr tlvukerfi rskeiis. Um tv leyti fru Emil og kokkurinn fram afgreislu og fengu sr a bora. Klukkutma fyrir opnun staarins smakkai Emil fyrsta skipti matinn, sem vi tluum a fara a selja. Fram a v hafi hann treyst mr fyrir v a etta yri lagi. g held a g hafi aldrei vinni veri jafn feginn og egar kokkurinn sagi: “Vi verum gum mlum me a selja ennan mat. etta er meirihttar!” rtt fyrir essi or var g samt enn hrikalega stressaur.

Staurinn opnai klukkan 3. Emil hafi vaka sustu tvo slarhringa og fr v heim, en g st afgreislunni mestallan tmann. Stuttu fyrir lokun kva g a fara heim, rmagna af reytu og stressi.

g losnai ekki vi stressi br. Alltaf nagai a mig a vi vrum a selja mat, sem enginn myndi fla. raun var a svo a g smakkai ekki matinn stanum fyrr en eftir 5 daga. Fram a v fkk g magann af tilhugsuninni vi a prfa matinn. Ekki vegna ess a mr fyndist hann girnilegur (auvita langt v fr), heldur nagai mig s tti a etta vri misheppna og a etta myndi bragast allt ruvsi en g hafi tla. 5 dgum eftir opnun var maginn mr loksins ngu gur og g smakkai matinn, sem g hef bora nnast daglega san. Mr fannst hann i.


San hefur etta veri algjr rssbanafer. Okkur gekk vel upphafi og vi frum t a opna annan sta, sem vi vi sar lokuum. v vintri lri g grarlega miki um sjlfan mig og viskipti.

Serrano hefur veri mikil vinna og etta hefur teki . En umfram allt hefur etta veri trlega skemmtilegt. Vi Emil hfum kynnst trlegu magni af skemmtilegu flki. Vi hfum oft tum veri grarlega heppnir me starfsflki og tekist a skapa gan anda stanum.

Einhvern veginn hefur okkur Emil lka tekist a ganga gegnum etta saman. Vi hfum veri sammla alloft. g held v fram a hann ni alltaf snu fram, en hann heldur v fram a g ni alltaf mnu fram. En vi hfum klra mlinn og trlegt en satt erum vi sennilega miklu betri vinir dag en vi vorum fyrir rem rum.

etta er binn a vera magnaur tmi. Grarlega erfiur tmum, en umfram allt skemmtilegur. dag er g grarlega stoltur af Serrano. g ver alltaf jafn glaur egar g labba upp torg og s flk ba bir eftir v a bora matinn, sem vi Hildur elduum pnkulitla eldhsinu okkar Chicago. a er trlega magna.

1860 Or | Ummli (8) | Flokkur: Vinna

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33