« Nokkrar myndir | Aðalsíða | Takk? »

Heitustu málin í dag

20. október, 2005

Aðalumræðuefni í þættinum Ísland í dag í kvöld:

Á Unnur Birna fegurðardrottning að fara á Miss World í íslenska þjóðbúningnum eða síðkjól?

Ja hérna. Er það ekki einhvers konar met að geta talað um þetta málefni í 15 mínútur?

Einar Örn uppfærði kl. 19:16 | 39 Orð | Flokkur: Sjónvarp



Ummæli (3)


Hefurðu eitthvað pælt í því hvernig þetta verður þegar það verður komin “fréttastöð” sem sendir út ALLAN sólarhringin?

Þá verður væntanlega farið í hluti eins og skó, undirfatnað, skartgripi og þess háttar sem fegurðardrottningin verður að hafa með sér…

Strumpakveðjru :-)

Strumpurinn sendi inn - 20.10.05 19:54 - (Ummæli #1)

Jamm, sama hvað menn reyna að tauta um að þetta verði voðalega spennandi stöð, þá hreinlega get ég ekki séð það gerast.

Einar Örn sendi inn - 20.10.05 22:36 - (Ummæli #2)

Mér fannst áhugavert að viðmælendurnir voru báðir sko mjög sko sammála sko.

Um hvað?

Jú að það gæti verið einhver tvískinnungur fólgin í því að standa í kvennréttindabaráttu samhliða þátttöku í fegurðasamkeppni.

Ég hefði verið spenntur fyrir því að fá followup spurninguna: af hverju ertu þá að taka þátt?

Merkilegt að spyrlar hafi ekki slysast á þá spurningu á þeim 15 mín (treysti tímatökunni þinni!) sem viðtalið stóð.

Jensi sendi inn - 21.10.05 00:29 - (Ummæli #3)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu