« Nýr makki | Ađalsíđa | Djamm »

Buena Vista

október 12, 2000

Viđ erum ađ fara ađ sjá Buena Vista Social Club í Chicago Theatre í kvöld. Ég var ađ horfa á Wim Wenders myndina um ţessa kalla og ţetta er alveg ótrúleg sveit. Allir komnir vel yfir sextugt og ţeir elstu er eldri en 90 ára. En ţetta eru algerir snillingar á hljóđfćri. Ţetta verđur sennilega mjög ólíkt ţeim tónleikum, sem ég hef fariđ á hingađ til.

Einar Örn uppfćrđi kl. 17:18 | 66 Orđ | Flokkur: TónlistUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.