« desember 11, 2000 | Main | desember 17, 2000 »

Er g ekki hugsjnamaur?

desember 12, 2000

a er mr lngu ori ljst a gst Flygenring er einn af allra duglegustu pennunum naggnum. g hef raun oft haldi a hann skrifi me eim einum tilgangi a hneyksla og fara taugarnar rum, v sumir vefleiarar gera raun ekkert anna en a svara gsti.

g hef mjg gaman af a lesa suna hans gsts, v g hef vallt mikinn huga upp hverju hann tekur nst. Mr fannst til dmis mjg sniugt egar hann tk sig til og sagi fr v a nttborinu sustu daga hefi legi fjrlagafrumvarpi. Ef essi gaur er ekki leiinni inn ing, skal g hundur heita.

Pistillinn hans dag minnti mig a a er eitt, sem fer alveg ofboslega taugarnar mr mlflutningi gsts. Reyndar hef g lka teki eftir essu hj fleiri vefleiurum. gst fjallar skondnum pistli snum dag um jafnrtti og jfnu. ar ber hann saman a sem hann kallar jafnrtti og ssalisma. Hann endar svo pistilinn orunum:

Svo er aftur mti spurningin hversu mikinn jfnu vi erum a tala um. erum vi komin me tynnta theoru, sem oft hefur veri kallaur "kratismi" og er a allt anna.

Ef g hef einhvern tmann stutt stjrnmlaflokk slandi var a sjlfsagt Aluflokkurinn undir stjrn Jns Baldvins. g var sammla eim flokki mrgum mlum, t.d. landbnaarmlum (ar sem menn voru ekki hrddir vi a mtmla framsknarmennsku), Evrpumlum og langflestu efnahagsmlunum. g tilheyri sennilega hgri helmingi flokksins. g tel mig vera mun hgrisinnaari en flesta Sjlfstismenn, en a sem g oli ekki vi Sjlfstisflokkinn er a honum er of miki af halds- og framsknarmnnum. Eftir a Samfylkingin var til hef g ekki fundi flokk, sem g er fullkomlega sttur vi.

J, g tlai vst a tala um gst. Mli er a g erfitt me a ola a egar a a vera krati ir a maur geti ekki veri hugsjnarmaur. Eins og gst kallar a, er "kratismi" tynnt theora. g er ekki sammla essu. Samkvmt gsti urfa menn a vera fgamenn til hgri ea vinstri til a geta talist hugsjnarmenn. gst hefur oft kalla sem skrifa fyrir Mrinn hugsjnarmenn (og efast g ekki um a), en hann hefur svo oft smu andr gefi skyn a eir sem su nr miju su bara einhverjir vitleysingar, sem tri ekki hugsjn, heldur su bara valdagrugir. etta er ekki sanngjarnt. g tel mig alveg vera jafnmikinn hugsjnarmann og , sem skrifa fyrir frelsiog mrinn. g er hins vegar hlynntur stefnu, sem fr lna a besta r bum ttum. g held a flestir su sammla um a a fgarnar ganga ekki alveg upp.

453 Or | Ummli (0) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33