« september 27, 2001 | Main | október 03, 2001 »

Helgin - Sigurrós og fótbolti

október 01, 2001

Viđ Hildur fórum á tónleika međ Sigurrós á fimmtudaginn. Ég lenti reyndar í einhverju fáránlegu veseni fyrir utan stađinn, ţar sem tónleikarnir voru 18 og yfir (ég er 24 ára) og ţeir vildu ekki hleypta mér inn án skilríkja (sem ég gleymdi). Ţađ er tekiđ ótrúlega strangt á skilríkjamálum hér í Bandaríkjunum.

Allavegana ţá voru tónleikarnir mjög góđir. Jens PR er međ ágćtislýsingu á Washington D.C. útgáfunni á sinni síđu. Mér fannst ţó tónleikarnir í maí betri. Ţađ var meira lagt í ţá, međ strengjasveitinni og öllu tilheyrandi. Ţeir tóku svipađa dagskrá (allavegana, sömu gömlu lögin, fyrir utan ţađ ađ ţeir tóku svefn(g)engla núna). En allavegana ţá voru ţetta mjög góđir tónleikar.

Helgin er búin ađ fara í fótbolta. Tímabiliđ hjá okkur byrjađi um helgina og spiluđum viđ ţrjá leiki. Viđ töpuđum fyrir University of Illinois en unnum Purdue og Ohio State. Viđ lékum ágćtlega ţrátt fyrir ađ viđ höfum bara ćft nokkrum sinnum saman. Eina slćma viđ boltann var ađ ţađ var svo mikil sól ađ ég kom skađbrenndur heim.

172 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónleikar

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33