« september 27, 2003 | Main | september 29, 2003 »

Parket Nasistinn

september 28, 2003

g er enn brosandi eftir baseball rslit grdagsins. Byrjai daginn dag v a horfa fagnaarltin aftur. g veit ekki hvort a er eitthva a mr, en g traist vi a horfa og hlusta fagnaarltin. Hmmm... Kannski tek g rttir of alvarlega.

Allavegana, er g a ngur a mr var bara drullusama tt Liverpool hefi tapa. a hefur aldrei gerst ur. g er binn a komast a eirri niurstu a Emile Heskey er anti-kristur, sendur af illum mttarvldum til a fara heyrilega taugarnar mr.


Annars er g binn a finna mr parket, sem g tla a leggja bina. Mli er a svalahurin fauk upp mean g var Rsslandi og a rigndi inn parketi, svo a er rst. a er nokku skemmtileg tilfinning a vita til ess a parketi s a fara. g hef til dmis mjg gaman a v essa dagana a draga hsggn eftir parketinu, helst ann htt a au rispi a sem allra mest.

g er hins vegar viss um a g mun breytast algeran parket nasista egar nja parketi verur komi . Mun breytast geveikt tense tpu, sem mun frka t egar fyrsta rispan kemur nja parketi. Banna llum a vera sknum inni og hundskamma , sem vera ekki vi eim tilmlum.


gr fr g djammi me tveimur hjnum! Ekki ng me a, heldur var g elsti maurinn hpnum. Er g a vera gamall? Neibbs! Meira um a sar.

Er til leiinlegra sjnvarpsefni en essi blessai Formla 1 kappakstur? g leyfi mr a efast um a.

267 Or | Ummli (1) | Flokkur: Dagbk

Alexander Column

september 28, 2003

AlexanderColumn.jpg

Alexander Column Dvortsovaya torgi St. Ptursborg

8 Or | Ummli (0) | Flokkur: Myndablogg

Vinnan

september 28, 2003

vidtolvu.jpg

0 Or | Ummli (0) | Flokkur: Myndablogg

ESPN

september 28, 2003

espn.jpg

Svona leit forsan ESPN t gr. hva a er gaman a sj etta.

16 Or | Ummli (0) | Flokkur: Myndablogg

ingvallavatn

september 28, 2003

Thingvallavatn.jpg

0 Or | Ummli (0) | Flokkur: Myndablogg

Cubs Win! Cubs Win! Cubs win!

september 28, 2003

Holy Cow, Cubs unnu!!!! Chicago Cubs unnu. fyrsta skipti 14 r unnu eir deildina sna. Cubs win Cubs win Cubs win

J, UNNU DEILDINIA SNA. g gfi allt til a vera Bleacher stum Wrigley Field akkrat nna.

g eeeeelska basball. Og g eeeeeelska Chicago Cubs!! etta er islegur dagur. Af hverju er maur a sp stelpum egar a Cubbies vinna. Einhvern veginn virist ekkert anna skipta mli akkrat nna.

H h jibb jei! Hvernig er hgt a eeeelska ekki Cubbs.

86 Or | Ummli (0) | Flokkur: rttir

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33