« maí 25, 2004 | Main | maí 27, 2004 »

Rktin

maí 26, 2004

Jedddama, g veit ekkert hva g a skrifa essa su nna egar Liverpool frslurnar eru komnar yfir Liverpool Bloggi, sem er uppfrt oft dag. Snst lf mitt bara um Liverpool? g er farinn a halda a.

Ok, allavegana, g er me harsperrur! g er binn a vera me einkajlfara World Class gr og dag. Ef a er einhver vvi lkamanum, sem g er ekki me harsperrur , er a helst tungan. Mig verkjar alla ara vva.

etta er nokku magna, v g er alltaf rktinni hdeginu og hef ekki fengi harsperrur nokkrar vikur. a er greinilegt a sm tmi me jlfara getur breytt ansi miklu.

Annars er alltof lti af stum stelpum World Class hdeginu. g veit a g hef kvarta undan essu ur, en nna er etta komi t efni. g hlt a hlutirnir myndu lagast egar Ungfr sland stelpurnar fru a fa arna, en r kjsa greinilega a fa ekki milli 12 og 13.15 einsog g.

g hef reyndar aldrei skili a hvernig lkamsrktarstvar eiga a vera einhverjir pikkup stair (samkvmt bandarska Queer as Folk, eru lkamsrktarstvar miklar pikkup stvar fyrir homma - Brian hstlar bara me v a horfa einhverja sta gaura. Er ekki djpt hj mr a draga svona lyktanir af Queer as Folk?). Allavegana, mr finnst etta samt ekki efnilegur staur, ar sem g er nefnilega alltaf alveg einstaklega sjskaur rktinni.

g erfitt me a finna tma, sem g lt verr t en eftir klukkutma lkamsrkt. Helst dettur mr hug a hvernig g lt eftir 6 bjra klukkan 5 laugardagskvldi. Fyndi a flk reyni a n sr maka egar a ltur jafn hrilega t og a gerir jafnan fylleri.


Annars eru hr myndir af keppendunum Ungfr sland. g fkk bosmia keppnina og er a sp a fara. Fr fyrsta skipti fyrra og a var n ekkert srstaklega skemmtilegt en maturinn var gur og g hef ekkert betra vi tma minn a gera. Svo getur maur lka bara teipa Gsla Martein.

Held a essi stelpa vinni, allavegana ef etta er stelpan sem g s World Class sustu viku.

J, og er essi stelpa ekki alveg einsog krasta Hugh Grant Love Actually ea er g bara geveikur? g held samt me Fjlu. Vi Emil hfum alltaf haldi v fram a Serrano s me myndarlegasta starfsflki af llum skyndibastum slandi og etta yri skemmtileg stafesting v :-)


g horfi Love Actually sunnudaginn. isleg mynd. a er reyndar strkostlega sorglegt a horfa rmantska gamanmynd einn heima, en hverjum er ekki sama? g fla Hugh Grant og skammast mn ekki fyrir a. J, og v hva Keira Knightley er st! g traist nstum v egar Mark var a reyna a sjarmera hana me spjldunum.


J, og The Streets eru gargandi snilld. Keypti nja diskinn Heathrow og etta er i. Snir a a borgar sig a taka mark tnlistargagnrninni hj Bigga Maus Frttablainu. Gefi The Streets sjens. etta hljmar kannski ekki spennandi vi fyrstu hlustun, en etta er snilld. Me bestu hip-hop diskum sari ra.

537 Or | Ummli (8) | Flokkur: Dagbk

Liverpool blogg

maí 26, 2004

Draumurinn hans Jensa hefur rst

Hi slenska Liverpool Blogg

g er binn a setja upp essa su samt Kristjni, Liverpool adenda. Er binn a setja inn fyrstu frslurnar. etta verur uppfrt oft og verur vonandi skemmtilegur umruvettvangur.

Endilega bendi llum Liverpool adendum suna og fylgist me: eoe.is/liverpool

48 Or | Ummli (5) | Flokkur: rttir

Tnleikar

maí 26, 2004

Var a koma heim af Pixies. eir voru gir. Ekkert strkostlegir en samt gir. Stemningin var rleg Kaplakrika.

eir tku ll bestu lgin sn, fr Debaser til Monkey Gone to Heaven og (j, Bjrgvin!) Hey!.

Prgrammi var keyrt nokku tt og hratt. au sgu varla or tnleikunum, sem er gtt. Frank Black stamai uppr sr “Hello” mijum tnleikum. a var fnt. Er ekki alveg a fla etta: “Is Iceland ready to rock” dmi, sem virkar oft frekar feik. Minnir mig alltaf atrii r Simpsons egar einhver rokksveit var a spila Springfield og sngvarinn sagi:

“Nobody rocks like”, svo leit hann aftan gtarinn mia, ar sem skrifa var “Springfield” og allir uru brjlair

Stundum er etta einlgt og flott, til dmis hj Chris Martin og Damien Rice.

En allavegana, tnleikarnir me Pixies voru gir. Vel peninganna viri.

145 Or | Ummli (3) | Flokkur: Tnleikar

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33