« ágúst 09, 2004 | Main | ágúst 11, 2004 »

Áćtlanagerđ á svölunum

ágúst 10, 2004

Ef ég myndi reyna alveg ofbođslega mikiđ, ţá gćti ég alveg vanist ţessu veđri, sem hefur veriđ síđustu tvo daga á Íslandi.

Ég gafst uppí vinnunni um tvö leytiđ, enda var hitinn alltof mikill.

Er núna kominn heim og sit útá svölum međ kokteil og ljóshćrđa gellu mér viđ hliđ fartölvu og stunda áćtlanagerđ af miklu kappi. Ţarf ađ skila af mér gríđarlega hressandi áćtlun fyrir morgundaginn. Jedúddamía hvađ ţađ er gaman ađ leika sér í Excel í nokkra klukkutíma. Skrítiđ ađ ég hafi aldrei viljađ vinna í banka.

89 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33