« Múrinn á Broadway! | Aðalsíða | O'Reilly vs. Paul Krugman »

Áætlanagerð á svölunum

ágúst 10, 2004

Ef ég myndi reyna alveg ofboðslega mikið, þá gæti ég alveg vanist þessu veðri, sem hefur verið síðustu tvo daga á Íslandi.

Ég gafst uppí vinnunni um tvö leytið, enda var hitinn alltof mikill.

Er núna kominn heim og sit útá svölum með kokteil og ljóshærða gellu mér við hlið fartölvu og stunda áætlanagerð af miklu kappi. Þarf að skila af mér gríðarlega hressandi áætlun fyrir morgundaginn. Jedúddamía hvað það er gaman að leika sér í Excel í nokkra klukkutíma. Skrítið að ég hafi aldrei viljað vinna í banka.

Einar Örn uppfærði kl. 16:01 | 89 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu