« nóvember 02, 2004 | Main | nóvember 04, 2004 »

Nćstu fjögur ár

nóvember 03, 2004

Canada 2.0.

Einnig: Dan Gillmour útskýrir hvernig nćstu fjögur ár verđa í Bandaríkjunum:

The Republicans have an even stronger congressional majority. They have shown how gladly ruthless they can be in using their power. Bush and his allies have never believed in compromise. They have even less incentive to govern from the middle now, even though the nation remains bitterly divided.

There’s no secret about what’s coming. We don’t have that excuse this time.

Here comes more fiscal recklessness — as we widen the chasm between the ultra-wealthy and everyone else, cementing a plutocracy into our national fiber, we’ll pay our national bills on the Treasury Bill credit card for the next few years. Many economists expect a Brazil-like financial crisis to hit the U.S. before the end of the decade. If we muddle our way though the near term, we’ll still have left our kids with the bill.

Here comes an expansion of the American empire abroad, a fueling of fear and loathing elsewhere on the globe. This is also unsustainable in the end. Empire breeds disrespect.

Our civil liberties will shrink drastically. This president and his top allies in Congress fully support just one amendment in the Bill of Rights, the Second Amendment’s right to bear arms. Say goodbye to abortion rights in most states. Roe v. Wade will fall after this president pushes three or four Scalia and Thomas legal clones onto the Supreme Court. Say hello, meanwhile, to a much more intrusive blending of church and state.

The environment? We’ll be nostalgic for Ronald Reagan’s time in office.

Ég get hreinlega ekki séđ neitt jákvćtt viđ ţađ ađ hafa Bush áfram í Hvíta Húsinu.

278 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

Kerry viđurkennir ósigur

nóvember 03, 2004

top.bush.tuesday.ap.jpg


Til hamingju, Bandaríkin!!

Fjögur ár af Bush í viđbót! Ég trúi ţessu ekki enn.

14 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Stjórnmál

Ţunglyndi

nóvember 03, 2004

Já, ég er ekki enn kominn í stuđ ađ skrifa um ţessar helvítis kosningar. Hins vegar eru tveir ađrir pennar, sem skrifa um kosningarnar og er ég 100% sammála öllu, sem kemur fram ţar. Nánst einsog ég hafi skrifađ ţessa pistla sjálfur:

Kristján: Kosningar í USA #7
Jens: Ţunglyndi og ţreyta!

Jammmm…

52 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

Whatever

nóvember 03, 2004

Góđur punktur af MeFi:

Úrslit kosninganna

KERRY: 56 million
BUSH: 60 million
WHATEVER: 100 million

Hvernig geta 100 milljón Bandaríkjamanna setiđ heima í svona kosningum. Hvađ í andskotanum er ađ í hausnum á ţessu fólki?

35 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Stjórnmál

?

nóvember 03, 2004

Hvađ getur mađur sagt, nema ađ ég trúi ţessu ekki. Ég trúi ţessu ekki!

Ég er orđlaus. Allavegana núna. Meira síđar.

21 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

Kosningavaka

nóvember 03, 2004

Ég held ađ Ólafur á RÚV geti sótt um á Fox News. Krćst hvađ hann er mikill Repúblikani. Hann er búinn ađ vera ađ ljúga upp fullt af Kerry kommentum einsog ađ Kerry hafi líkt efnahagsástandinu viđ Kreppuna Miklu og krafđist ţess ađ einhver viđmćlandi verđi ţau komment. Ţvílíkt bull. Ţađ hefđi veriđ skemmtilegra ef RÚV hefđi bara sýnt auglýsingarnar af CBS í stađ ţess ađ vera međ ţessi bullinnskot hans Ólafs.

Stađan núna 162-112 fyrir Bush. Enn hefur ekkert komiđ á óvart og ţessi spá getur ennţá rćst. Núna er Kerry ađ vinna í Pennsylvaníu og Ohio, en ađ tapa á Florida.

Djöfull er ţetta spennandi :-)

Nei fokk, Bush kominn yfir í Ohio.

Ef einhver er ađ lesa ţetta yfir kosningavökunni, ţá mćli ég međ C-Span kortinu. Ţađ er langbest til ađ fylgjast međ í öllum ríkjunum.

139 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33