Franska flónið

ghshouts.jpegÁ ég að láta Houllier, Heskey og gengi Liverpool fara í taugarnar á mér? Nei, sennilega ekki og ég verð að viðurkenna að ég er orðinn nokkuð ónæmur fyrir þessum óförum. Eeeeen, Houllier er alltaf að toppa sjálfan sig.

Hér er atburðarás síðustu daga:

1 Heskey getur ekki blautan nokkra leiki í röð
2 Houllier tekur, aldrei þessu vant, góða ákvörðun og setur Heskey á bekkinn og Sinama Pongolle í byrjunarliðið
3 Liverpool leikur sinn besta leik í langan tíma, liðið vinnur 3-1 og Pongolle skorar glæsilegt skallamark
4 Í næsta leik ákveður Houllier að það gangi hreinlega ekki að breyta engu, og því ákveður hann að breyta sigurliðinu frá því í síðasta leik. Setur Pongolle á bekkinn og Heskey inná
5 Liverpool leikur hörmulega í 45 mínútur
6 Houllier áttar sig og setur Pongolle inná og Liverpool skora tvö mörk. Þegar tvær mínútur eru komnar framyfir venjulegan leiktíma MISSIR Heskey boltann, City menn ná honum og skora jöfnunarmarkið.

Ég leyfi mér að fullyrða það að ef Emile Heskey myndi leggjast á jörðina í vítateig Liverpool í miðjum leik, kveikja sér í sígarettu og neita að hreyfa sig í 20 mínútur, standa svo upp og skora 5 sjálfsmörk, þá myndi hann samt sem áður vera fyrsta nafn í byrjunarliði Houlliers í næsta leik!

Ég er algjörlega kominn með uppí kok af þessum franska fábjána í stjórasætinu hjá Liverpool. Bara að hlusta á þetta viðtal eftir leikinn er nóg til að gera mig fokillann.

Houllier viðurkennir í viðtalinu að Liverpool sé í annari deild heldur en topp-3 liðin og hann stefnir á að vinna þá deild! Frábært! Svo verður hann fúll þegar gefið er í skyn að sala hans á Anelka hafi verið eitthvað annað en stórkostlega snjallt bragð.

Svo kemur nýjasta afsökunin um að gengi liðsins sé allt meiðslum að kenna. Þeir á BBC benda á að liðið, sem Houllier spilaði gegn Manchester City hafi kostað 60 milljónir punda. Þar af eru 20 milljónum punda skynsamlega fjárfest í snillingana Diouf og Heskey, sem hafa skorað 4 mörk samanlagt í vetur. 20 milljónir punda í framherja, sem leika alla leiki liðsins og skora 4 mörk!

Houllier kýs að gleyma því að Manchester United hefur spilað án síns besta manns, Paul Scholes, mestalla leiktíðina ásamt Wes Brown og Solskjaer. Arsenal hefur haft hálft liðið í banni alla leiktíðina og svo framvegis.

Þrátt fyrir það eru Liverpool TÖTTÖGU STIGUM á eftir Manchester United og tímabilið er ekki einu sinni fokking hálfnað! Liðið er TÓLF STIGUM Á UNDAN WOLVES!! Og liðið er fyrir neðan CHARLTON OG FULHAM, með jafnmörg stig og SOUTHAMPTON OG BIRMINGHAM!!!!!

Aaaaaaaaaaaarrrrrrghhhhhhhhhhhhhhhhh, ég held þetta ekki út mikið lengur.

Houllier heim!

Ég hef staðið mig að því í dag að kíkja nokkrum sinnum á íþróttavef BBC og hafa átt fastlega von á því að efsta fréttin væri sú að Gerard Houllier hefði loksins verið rekinn.

Ég hef ekki miklu að bæta við vonbrigðapistilinn minn frá því á laugardag og því ætla ég bara að benda á tvo frábæra og einlæga pistla, skrifaða af sönnum Liverpool aðdáendum:

An end of year message to Gerard Houllier
Time for change

Báði hafa þessir pistlahöfundar varið Houllier í gegnum ansi mikla erfiðleika. Alveg einsog ég hafa þeir fengið nóg.

Lokaorð Alex Malone segja allt, sem þarf að segja um Gerard Houllier:

In Owen, Kewell, Baros, Sinama, Le Tallec, Gerrard, Hamann, Hyypia, Henchoz, Finnan, Carragher and Kirkland, we have a very solid 11 players. A couple of other young lads such as Otsemobor and Welsh are up and coming. But that’s about it. I’d off-load virtually every other player we have. In essence, then, we have 9 seasoned worthy players and a handful of young kids after 5 years of planning and all of your spending.

You asked us to judge you after 5 years. Well, I’m doing as you asked.

And I’m sorry to say that the current squad and level of football is testimony to a manager who I believe has had more than enough time to build a team capable of at least challenging at the top level.

Not wallowing in mid table obscurity.

Ég er búinn að missa alla trú á Houllier. Núna ætla ég ekki að láta tvo, þrjá sigurleiki plata mig til að halda að Houllier geti beint liðinu í rétta átt. Þetta lið hefur valdið mér vonbrigðum einum of oft.

Houllier heim!

Ég hef staðið mig að því í dag að kíkja nokkrum sinnum á íþróttavef BBC og hafa átt fastlega von á því að efsta fréttin væri sú að Gerard Houllier hefði loksins verið rekinn.

Ég hef ekki miklu að bæta við vonbrigðapistilinn minn frá því á laugardag og því ætla ég bara að benda á tvo frábæra og einlæga pistla, skrifaða af sönnum Liverpool aðdáendum:

An end of year message to Gerard Houllier
Time for change

Báði hafa þessir pistlahöfundar varið Houllier í gegnum ansi mikla erfiðleika. Alveg einsog ég hafa þeir fengið nóg.

Lokaorð Alex Malone segja allt, sem þarf að segja um Gerard Houllier:

In Owen, Kewell, Baros, Sinama, Le Tallec, Gerrard, Hamann, Hyypia, Henchoz, Finnan, Carragher and Kirkland, we have a very solid 11 players. A couple of other young lads such as Otsemobor and Welsh are up and coming. But that’s about it. I’d off-load virtually every other player we have. In essence, then, we have 9 seasoned worthy players and a handful of young kids after 5 years of planning and all of your spending.

You asked us to judge you after 5 years. Well, I’m doing as you asked.

And I’m sorry to say that the current squad and level of football is testimony to a manager who I believe has had more than enough time to build a team capable of at least challenging at the top level.

Not wallowing in mid table obscurity.

Ég er búinn að missa alla trú á Houllier. Núna ætla ég ekki að láta tvo, þrjá sigurleiki plata mig til að halda að Houllier geti beint liðinu í rétta átt. Þetta lið hefur valdið mér vonbrigðum einum of oft.

Liverpool??

pon.jpgÞetta komment segir allt, sem ég vil segja um Liverpool í dag.

Just how much more disapointment and torture can we endure before the Liverpool board finally put Gerrard Houllier out of his misery? It is clear to anyone who knows anything about football that Gerrard Houllier has failed. The season has deteriorated into an embarrassing shambles which I feel will now end with the departure of our most important player, Michael Owen

Fyrir 10 mánuðum skrifaði ég þessa grein: “Houllier burt!“. Hún lýsir enn þann dag í dag vel því vonleysi, sem ég finn ennþá fyrir þegar ég horfi á mitt uppáhaldsfótboltalið spila.

Houllier er ekki maðurinn til að koma Liverpool aftur á toppinn. Ég er búinn að átta mig á því, langflestir stuðningsmenn Liverpool eru búnir að komast að því og í raun eru langflestir knattspyrnuunnendur búnir að átta sig á því.

Hvenær áttar stjón Liverpool sig á því?

Ég er ekki bara fúll þegar Liverpool tapar, ég þjáist nær alla daga. Ég verð þunglyndur þegar ég hugsa um liðið og það að horfa á liðið færir mér nær enga ánægju, einungis kvíða og reiði. Í dag var ég svo reiður að ég hugsaði alvarlega um að henda matnum mínum í sjónvarpið. Á endanum varð ég að fá útrás og ég hrópaði að sjónvarpinu mínu: “Ég þoli ekki að sjá þig lengur, þjálfaraasni!”

Ég sat einn heima hjá mér á laugardagseftirmiðdegi og öskraði á manninn í sjónvarpinu!! Ég held að Houllier, Heskey og þetta Liverpool lið séu farin að hafa áhrif á geðheilsu mína. Ég get bara ekki þolað þessi vonbrigði mikið lengur!

Ég er búinn að sjá nóg. Getur einhver bjargað liðinu mínu?

Liverpool??

pon.jpgÞetta komment segir allt, sem ég vil segja um Liverpool í dag.

Just how much more disapointment and torture can we endure before the Liverpool board finally put Gerrard Houllier out of his misery? It is clear to anyone who knows anything about football that Gerrard Houllier has failed. The season has deteriorated into an embarrassing shambles which I feel will now end with the departure of our most important player, Michael Owen

Fyrir 10 mánuðum skrifaði ég þessa grein: “Houllier burt!“. Hún lýsir enn þann dag í dag vel því vonleysi, sem ég finn ennþá fyrir þegar ég horfi á mitt uppáhaldsfótboltalið spila.

Houllier er ekki maðurinn til að koma Liverpool aftur á toppinn. Ég er búinn að átta mig á því, langflestir stuðningsmenn Liverpool eru búnir að komast að því og í raun eru langflestir knattspyrnuunnendur búnir að átta sig á því.

Hvenær áttar stjón Liverpool sig á því?

Ég er ekki bara fúll þegar Liverpool tapar, ég þjáist nær alla daga. Ég verð þunglyndur þegar ég hugsa um liðið og það að horfa á liðið færir mér nær enga ánægju, einungis kvíða og reiði. Í dag var ég svo reiður að ég hugsaði alvarlega um að henda matnum mínum í sjónvarpið. Á endanum varð ég að fá útrás og ég hrópaði að sjónvarpinu mínu: “Ég þoli ekki að sjá þig lengur, þjálfaraasni!”

Ég sat einn heima hjá mér á laugardagseftirmiðdegi og öskraði á manninn í sjónvarpinu!! Ég held að Houllier, Heskey og þetta Liverpool lið séu farin að hafa áhrif á geðheilsu mína. Ég get bara ekki þolað þessi vonbrigði mikið lengur!

Ég er búinn að sjá nóg. Getur einhver bjargað liðinu mínu?

Spurningar um fótbolta?

Ég er of reiður, sár og bitur til að vera brjálaður akkúrat núna. Þetta er ein af þessum stundum, þegar maður þarf að setjast niður, hugsa um tilgang lífsins og reyna að rifja það upp að fótbolti er bara íþrótt. En vá maður, ég held að ég hafi upplifað sambandsslit, sem hafa verið skemmtilegri en að upplifa leikinn áðan.

Ég get í raun ekkert sagt. Það eina, sem kemst að í höfðinu á mér eru spurningar:

 1. Af hverju byrjaði Sinama-Pongolle ekki inná?
 2. Hver er ástæðan fyrir því að þegar Hyppia brýtur á United leikmanni innan vítateigs, þá er dæmd vítaspyrna og Hyppia fær rautt spjald, en þegar Rio Ferdinand brýtur greinilega á Liverpool manni, þá er ekkert dæmt?
 3. Af hverju datt Emile Heskey í stað þess að skora úr dauðafæri?
 4. Af hverju er Michael Owen meiddur akkúrat núna?
 5. Af hverju fékk Nilsteroy ekki rautt spjald fyrir að hafa reynt að skora með hendi?
 6. Hvor er lélegri framherji: Emile Heskey eða Diego Forlan?
 7. Af hverju er knattspyrnan svona hrikalega ósanngjörn íþrótt?
 8. Hvernig stendur á því að Liverpool hafa verið miklu betri aðilinn í leikjum á móti Chelsea, Arsenal og Man United, en samt tapað 2-1 í öllum leikjunum?
 9. Af hverju er 2 mínútum bætt við leiktímann þegar Man United er yfir, en 6 mínútum þegar þeir eru undir?
 10. Er Nilsteroy óheiðarlegasti leikmaður í heimi?

Það eina, sem ég veit núna er að allavegana verður Sinama-Pongolle alveg skuggalega góður framherji. Fyrstu 10 mínúturnar eftir að hann kom inná voru með skemmtilegustu mínútum af fótbolta, sem ég hef séð með þessu Liverpool liði.

Þetta lið er á réttri braut. Liverpool eru að spila frábæran fótbolta, það er virkilega skemmtilegt að horfa á liðið þessa dagana. Það sem vantar er stöðugur framherji með Owen og smá sjálfstraust hjá liðinu um að þeir geti pakkað saman hvaða liði sem er. Það mun koma.

Spurningar um fótbolta?

Ég er of reiður, sár og bitur til að vera brjálaður akkúrat núna. Þetta er ein af þessum stundum, þegar maður þarf að setjast niður, hugsa um tilgang lífsins og reyna að rifja það upp að fótbolti er bara íþrótt. En vá maður, ég held að ég hafi upplifað sambandsslit, sem hafa verið skemmtilegri en að upplifa leikinn áðan.

Ég get í raun ekkert sagt. Það eina, sem kemst að í höfðinu á mér eru spurningar:

 1. Af hverju byrjaði Sinama-Pongolle ekki inná?
 2. Hver er ástæðan fyrir því að þegar Hyppia brýtur á United leikmanni innan vítateigs, þá er dæmd vítaspyrna og Hyppia fær rautt spjald, en þegar Rio Ferdinand brýtur greinilega á Liverpool manni, þá er ekkert dæmt?
 3. Af hverju datt Emile Heskey í stað þess að skora úr dauðafæri?
 4. Af hverju er Michael Owen meiddur akkúrat núna?
 5. Af hverju fékk Nilsteroy ekki rautt spjald fyrir að hafa reynt að skora með hendi?
 6. Hvor er lélegri framherji: Emile Heskey eða Diego Forlan?
 7. Af hverju er knattspyrnan svona hrikalega ósanngjörn íþrótt?
 8. Hvernig stendur á því að Liverpool hafa verið miklu betri aðilinn í leikjum á móti Chelsea, Arsenal og Man United, en samt tapað 2-1 í öllum leikjunum?
 9. Af hverju er 2 mínútum bætt við leiktímann þegar Man United er yfir, en 6 mínútum þegar þeir eru undir?
 10. Er Nilsteroy óheiðarlegasti leikmaður í heimi?

Það eina, sem ég veit núna er að allavegana verður Sinama-Pongolle alveg skuggalega góður framherji. Fyrstu 10 mínúturnar eftir að hann kom inná voru með skemmtilegustu mínútum af fótbolta, sem ég hef séð með þessu Liverpool liði.

Þetta lið er á réttri braut. Liverpool eru að spila frábæran fótbolta, það er virkilega skemmtilegt að horfa á liðið þessa dagana. Það sem vantar er stöðugur framherji með Owen og smá sjálfstraust hjá liðinu um að þeir geti pakkað saman hvaða liði sem er. Það mun koma.

Tími fyrir Keegan?

Alex Malone, frábær pistlahöfundur og Liverpool stuðningsmaður, skrifar góðan pistil í dag: Is Keegan the answer?.

Ég hef ekkert skrifað um Liverpool á þessu tímabili en ég er smám saman að tapa aftur mínu takmarkaða trausti á Gerard Houllier. Töp fyrir Charlton og Portsmouth og jafntefli gegn Aston Villa og Tottenham eru alls ekki ásættanleg úrslit.

Eins hefur Gerard Houllier á einhvern ótrúlegan hátt ekki ennþá fattað hversu lélegur framherji Emile Heskey er. Ég hata Heskey! Ég veit ekki hversu lengur ég get, sem harðurLiverpool stuðningsmaður, þolað að sjá Heskey í Liverpool búning í byrjunarliðinu í hverjum einasta leik. Það er ekki hægt að leggja þetta á mann mikið lengur.

Alex Malone kemst að svipaðri niðurstöðu og ég, ásamt mjög mörgum stuðningsmönnum Liverpool, eru að komast að: Nefnilega að það er kominn tími á að lokka aftur einn allra besta leikmann Liverpool, Kevin Keegan, í þjálfarastöðuna:

But talking of Man City, maybe it’s time to look down the road for our next manager. Kevin Keegan, my boyhood hero as a player, has shown his ability as a manager at Newcastle, Fulham, and now at City. His team has scored 8 goals more than Liverpool in their 9 league games so far. As for their supposed dodgy defence………… well, they’ve conceded only one more goal than us. Just imagine if Keegan’s attacking philosophy was let loose on the likes of Kewell, Le Tallec, Diouf, Riise, Gerrard etc? I doubt the Biscans, Heskeys and Diaos of the current Liverpool team would survive. I also doubt that Gerrard and Diouf would each get away with a zero goal return from 9 games. While we currently have 4 goalscorers in the league this season, City currently have 10. A fluke? I don’t think so. (Robbie Fowler isn’t one of them by the way!) Keegan demands flair, and stacks his team with players who can supply it, while at the same time score goals. Keegan is also young, ambitious and has the principles and values of a certain Bill Shankly guiding him. He’s one of the all time great Liverpool players.

Maybe he should be given the chance to be one of the all time great Liverpool managers?

Burt með Houllier, fáum Keegan í staðinn!

Tími fyrir Keegan?

Alex Malone, frábær pistlahöfundur og Liverpool stuðningsmaður, skrifar góðan pistil í dag: Is Keegan the answer?.

Ég hef ekkert skrifað um Liverpool á þessu tímabili en ég er smám saman að tapa aftur mínu takmarkaða trausti á Gerard Houllier. Töp fyrir Charlton og Portsmouth og jafntefli gegn Aston Villa og Tottenham eru alls ekki ásættanleg úrslit.

Eins hefur Gerard Houllier á einhvern ótrúlegan hátt ekki ennþá fattað hversu lélegur framherji Emile Heskey er. Ég hata Heskey! Ég veit ekki hversu lengur ég get, sem harðurLiverpool stuðningsmaður, þolað að sjá Heskey í Liverpool búning í byrjunarliðinu í hverjum einasta leik. Það er ekki hægt að leggja þetta á mann mikið lengur.

Alex Malone kemst að svipaðri niðurstöðu og ég, ásamt mjög mörgum stuðningsmönnum Liverpool, eru að komast að: Nefnilega að það er kominn tími á að lokka aftur einn allra besta leikmann Liverpool, Kevin Keegan, í þjálfarastöðuna:

But talking of Man City, maybe it’s time to look down the road for our next manager. Kevin Keegan, my boyhood hero as a player, has shown his ability as a manager at Newcastle, Fulham, and now at City. His team has scored 8 goals more than Liverpool in their 9 league games so far. As for their supposed dodgy defence………… well, they’ve conceded only one more goal than us. Just imagine if Keegan’s attacking philosophy was let loose on the likes of Kewell, Le Tallec, Diouf, Riise, Gerrard etc? I doubt the Biscans, Heskeys and Diaos of the current Liverpool team would survive. I also doubt that Gerrard and Diouf would each get away with a zero goal return from 9 games. While we currently have 4 goalscorers in the league this season, City currently have 10. A fluke? I don’t think so. (Robbie Fowler isn’t one of them by the way!) Keegan demands flair, and stacks his team with players who can supply it, while at the same time score goals. Keegan is also young, ambitious and has the principles and values of a certain Bill Shankly guiding him. He’s one of the all time great Liverpool players.

Maybe he should be given the chance to be one of the all time great Liverpool managers?

Burt með Houllier, fáum Keegan í staðinn!

Le Tallec

Núna er ég orðinn verulega spenntur yfir að sjá Anthony Le Tallec spila fyrir Liverpool.

Þessi 17 ára Frakki, sem var kosinn besti leikmaðurinn á HM U18 fyrir stuttu virðist vera frábær leikmaður, eftir því sem maður hefur lesið á netinu.

Í kvöld var Liverpool varaliðið að spila og þetta eru nokkur kvót um Le Tallec eftir þann leik.

Fyrst af official LFC síðunni

Le Tallec gave a virtuoso display and the 17-year-old was an absolute joy to watch and some of his passing was out of this world. The only thing missing from his game was a goal, and he could have had a hat-trick.

He was kicked up in the air at times by some crude Leeds challenges and Ian Harte’s bad tackle deservedly saw him sent-off. In all honesty Le Tallec was fortunate to escape intact but after treatment was able to continue.

….

With all the talk about young talent across the park in Rooney and down the East Lancs with Ronaldo at Man U, it’s worth reminding people Liverpool have a player who looks pretty special. Whisper it quietly but Anthony Le Tallec looks quite sensational.

og af This is Anfield

Liverpool had numerous chances throughout with Le Tallec at the centre of most with his sublime vision, passing and ability to have a go at goal, all of which will be huge assets sought after by many in the future, but he’s ours! All ours!

He can be happy overall with tonight’s performance, while Reds fans can be mighty proud to have Anthony Le Tallec on the Liverpool books, because forget Rooney and his fatness, Ronaldo and his stepovers, this kid’s the real deal!