« september 18, 2003 | Main | september 21, 2003 »

Root root root for the Cubbies

september 20, 2003

Ok, g tla a fjalla um hafnabolta. Hr er megin reglan essari su egar fjalla er um hafnabolta. a er stranglega banna a koma me einhverjar alhfingar um hafnabolta, svo sem einsog: "uh, etta er leiinleg rtt" ea "uh, a eru bara einhverjir feitir kanar, sem spila etta". ji, kannski vri bara sniugara a skrifa PR email, ar sem hann er sennilega s eini, sem hefur huga essu.

Nna er bara rm vika eftir af baseball tmabilinu Bandarkjunum og g er gersamlega a farast r spenningi. Mitt li, Chicago Cubs eru ru sti snum rili, tveim leikjum eftir einhverjum vibj fr Texas.

Cubs spiluu tvo leiki vi Pittsburg grkvldi og sat g spenntur fyrir framan sjnvarpi (tlvuna) og fylgdist me. eir unnu annan leikinn en tpuu hinum. Houston er hins vegar a spila vi St. Louis Cardinals, sem eru erkifjendur Chicago. Margir halda a St. Louis tli a tapa leikjunum viljandi taf hatri eirra Chicago Cubs. Scott Lange skrifar m.a. snilldar opi brf til St. Louis. Mjg fyndi.

Annars er Mark Prior mesti snillingur heimi. Hann lt hafa eftir sr vi Tribune: "I dislike the Cardinals so much that I will not even root for them. I hope that Houston beats their brains in and just sends them all the way back to whoever is in fourth place now." Snilld!!!! Og hann er bestur heimi og bara 23 ra og hann spilar fyrir Cubs. H h jibb jei!

Jei! Og svo unnu Liverpool dag.

Liverpool sigur = Einar rn gu skapi

Annars er g ekki a meika a a fara Players a horfa essa leiki. g er me hausverk vegna ess hversu ungt lofti er arna inni. a vri gaman a fara djammi og fara bara stai, ar sem reykingar vru bannaar. g er pottttur v a ynnkan vri helmingi minni daginn eftir.

323 Or | Ummli (4) | Flokkur: rttir

Vekjaraklukka

september 20, 2003

Ef ig vantar ga vekjaraklukku til a sj til ess a fir aldrei a sofa t um helgar geturu gert tvennt: 1. Eignast barn ea 2. Stofna skyndibitasta.

Starfsflk skyndibitastaarins mun nefnilega sj til ess a fir alltaf skemmtileg smtl snemma laugardagsmorgnum um a a vanti lykla, hrefni ea eitthva anna. En annars, er a pnku ljft a vakna svona snemma laugardegi, srstaklega egar veri er svona leiinlegt. Er binn a lesa fullt af Moggum fr v sustu viku yfir morgunmatnum.


Annars hefur s merkisatburur mnu lfi gerst a mr hefur tekist a halda binni tandurhreinni heila viku, alveg san g hlt fjlskyldubo hrna sunnudaginn. essari viku hafa ekki safnast saman fatahaugar, n haugar af hreinum diskum. g hef alltaf gengi fr Weetabixinu inn skp eftir notkun og svo hef g teki upp sp tvisvar vikunni. g er viss um a mamma myndi trast af glei ef hn myndi lesa essa frslu.

Miki er g ngur me Djibril Cisse. a er sko ftboltakappi a mnu skapi.

J, og etta er gott blogg.

186 Or | Ummli (1) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33