Skip to content

EOE.is

Blogg um ferðalög, stjórnmál og mitt líf

  • Um Mig
  • Ferðalög
  • @einarorn

Síðustu færslur

  • Evrópuferð 4: Mílanó, Verona, Feneyjar og Rimini
  • Evrópuferð 3: Alparnir
  • Evrópuferð 2: París og Lyon
  • Evrópuferð 1: Birmingham
  • Skíðakennsla fyrir litla krakka

Síðustu ummæli

  • Einar Örn on Mathöll í Stokkhólmi – Sthlm City Food Hall
  • Vigfús Þór Árnason on Mathöll í Stokkhólmi – Sthlm City Food Hall
  • Einar Örn on Mexíkóflóaferð 1: Skemmtigarðar, keðjur og bílar
  • Bryndís Rail on Mexíkóflóaferð 1: Skemmtigarðar, keðjur og bílar
  • Margrét Rós on Áramót 2013

Category: Tenglar

Silfur Egils » Er ekki best að þingið ráði þessu?

Egill Helga skrifa fínan pistil um nýjasta Íhaldsupphlaupið.

Posted on May 5, 2009Categories Tenglar

Human landscapes from above – The Big Picture – Boston.com

Ótrúlegar myndir.

Posted on April 29, 2009Categories Tenglar

Mörður Árnason · VG og ESB: Textinn sjálfur

Mörður, sem hefur haldið út frábæru bloggi að undanförnu, bloggar um VG og ESB.

Posted on April 29, 2009Categories Tenglar

Paul Krugman – Money for Nothing – NYTimes.com

Krugman gagnrýnir laun bankastarfsmanna, sem hafa – ótrúlegt en satt – farið hækkandi á þessu ári í Bandaríkjunum.

Posted on April 28, 2009Categories Tenglar

Bruce Springsteen – My City Of Ruins (live, 2006)

Ótrúlega gott lag í frábærri tónleikaútgáfu.

Posted on April 27, 2009Categories Tenglar

Crimes committed by Ferris Bueller during his Day off. | Ask Metafilter

Listi á Ask Metafilter yfir þau lögbrot, sem að Ferris Bueller og vinir hans frömdu daginn sem þau skrópuðu í skólanum. Sú bíómynd, sem ég hef oftast horft á. (via Kottke)

Posted on April 27, 2009Categories Tenglar

Af Sjálfstæðisflokki á harðahlaupum / Árni Páll Árnason

Árni Páll afgreiðir bjánalega evru-stefnu Íhaldsins, sem var kynnt viku fyrir kosningar. Skyldulesning.

Posted on April 23, 2009Categories Tenglar

The world's Top 100 eating experiences – Times Online

100 bestu veitingastaðir heims samkvæmt Times. Ég hef komið á nákvæmlega NÚLL staði á þessum lista. Ég á nóg eftir. Tveir þeirra eru í Stokkhólmi, þannig að ég get vonandi byrjað á þeim einhvern tímann.

Posted on April 21, 2009Categories Tenglar

Bjarni Ben í tætlum – Baldur McQueen

Baldur er búinn að skrifa marga góða pistla um Sjálfstæðisflokkinn og bull hans um evruna.

Posted on April 21, 2009Categories Tenglar

Heads Up – Trying a New Sport – Sliding Down a Volcano in Nicaragua

Þetta lítur út fyrir að vera nokkuð skemmtilegt

Posted on April 19, 2009Categories Tenglar

Posts pagination

Previous page Page 1 … Page 19 Page 20 Page 21 … Page 24 Next page
Proudly powered by WordPress