New York Bloggið. – Sigurjón hefur sett upp síðu þar sem hann fjallar um veitingastaði og fleiri hluti í New York, þar sem hann býr. Mjög skemmtileg hugmynd. Ég hef lengi ætlað mér að gera eitthvað svipað um Stokkhólm, en hef ekki enn komið mér í það. Aðallega til að halda utanum þá veitingastaði, sem ég hef borðað á.
Category: Tenglar
Apple Support Acknowledges iOS 4.1 Daylight Saving Time Bug – Mac Rumors
Apple Support Acknowledges iOS 4.1 Daylight Saving Time Bug – Mac Rumors. – Síðustu daga hef ég þrisvar sinnum sofið yfir mig. Ég hélt að ég væri að verða geðveikur, þar sem hversu mikið ég pældi í vekjara-stillingunum á iPhone-inum mínum þá endaði ég alltaf á því að sofa yfir mig. Nú les ég það á netinu að það er GALLI í símanum, en ekki í hausnum á mér, sem að veldur því að vekjarinn hringir klukkutíma á eftir áætlun
Watch Interview with former President Jimmy Carter and other Real Time with Bill Maher videos online on HBO.com
Interview with former President Jimmy Carter. – Frábært viðtal Bill Maher við Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Carter er snillingur.
Strictly No Photography – home
Strictly No Photography – home. – Myndir af hlutum, sem má ekki taka myndir af. Ég stóðst ekki heldur freistinguna að taka myndir í sistínsku kapellunni. (via)
kung fu grippe
kung fu grippe. – Veggjakrot um morgunmat. Ég er svooo sammála.
A North Korean anniversary and debut – The Big Picture – Boston.com
A North Korean anniversary and debut – The Big Picture – Boston.com. – Magnaðar myndir frá Norður Kóreu, þar með talið myndir af næsta leiðtoga þjóðarinnar.
Hello, want to kill some time?
Hello, want to kill some time?. – Með þessu litla forriti geturðu spilað Asteroid á hvaða vefsíðu sem er. Mjög gefandi (via Daring Fireball)
Freedomfries » Meiri geðveiki…
Freedomfries » Meiri geðveiki…. – Þetta er stórkostleg framboðsræða úr litlum bæ í Ohio.
Russia in color, a century ago – The Big Picture – Boston.com
Russia in color, a century ago – The Big Picture – Boston.com. – 100 ára gamlar litmyndir (já, litmyndir) frá Rússlandi, teknar á árunum 1909 til 1912. Mjög magnað. (útskýring á hvernig þær geta verið í lit eru að finna á síðunni).
Charlie Brooker | 'Ground Zero mosque'? The reality is less provocative | Comment is free | The Guardian
Frábær grein í The Guardian þar sem höfundurinn hakkar í sig alla vitleysuna í kringum umfjöllunina um moskuna, sem á að byggja nálægt rústum tvíburaturnanna í New York. Charlie Brooker | ‘Ground Zero mosque’? The reality is less provocative | Comment is free | The Guardian.