« október 26, 2000 | Main | október 30, 2000 »
Vetrartími
október 29, 2000
Ţađ var veriđ ađ breyt yfir í vetrartíma í nótt og ţví fagnađi ég međ ţví ađ fara í tvö partí, eitt á campusnum og hitt í íbúđ hérna rétt hjá. Hvađ á mađur svo ađ gera viđ ţennan auka klukkutíma?
Northwestern
október 29, 2000
Northwestern átti ótrúlegan leik gegn Minnesota í gćr. Ţeir voru undir 35-14 ţegar um 10 mínútur voru til leiksloka en náđu einhvern veginn ađ jafna. Svo ţegar ţrjár sekúndur voru til leiksloka sendi Zak Kustok 60 yarda sendingu og Northwestern skorađi. Á sama tíma öskrađi ég og hoppađi heima í stofu. Mikiđ vođa var ţađ gaman
Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
- Einar Örn: Takk ...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
- Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn! ...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33