« október 26, 2000 | Main | október 30, 2000 »

Vetrartími

október 29, 2000

Ţađ var veriđ ađ breyt yfir í vetrartíma í nótt og ţví fagnađi ég međ ţví ađ fara í tvö partí, eitt á campusnum og hitt í íbúđ hérna rétt hjá. Hvađ á mađur svo ađ gera viđ ţennan auka klukkutíma?

41 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

Northwestern

október 29, 2000

Northwestern átti ótrúlegan leik gegn Minnesota í gćr. Ţeir voru undir 35-14 ţegar um 10 mínútur voru til leiksloka en náđu einhvern veginn ađ jafna. Svo ţegar ţrjár sekúndur voru til leiksloka sendi Zak Kustok 60 yarda sendingu og Northwestern skorađi. Á sama tíma öskrađi ég og hoppađi heima í stofu. Mikiđ vođa var ţađ gaman

56 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Íţróttir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33