« október 26, 2001 | Main | október 30, 2001 »

New York Yankees

október 29, 2001

Einn strákur í hagfrćđi tímanum mínum hefur gengiđ međ New York Yankees húfu hvern einasta dag í haust.

Í dag var hann hins vegar búinn ađ skipta um húfu.

Ég fagna ţví auđvitađ, ţví ég hata Yankees!

Ég held ađ ţađ sé Randy Johnson (sjá mynd) ađ ţakka. Hildi finnst Randy ekki sćtur.

Mér finnst hann vera töffari!

59 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Íţróttir

Bandaríkjaţing og PR

október 29, 2001

PR heimsótti 535 heimasíđur bandarískra ţingmanna um helgina.

Pistill hans um ţćr er nokkuđ skemmtilegur. Ţađ er greinilega margt líkt međ íslenskum ţingmönnum og ţeim bandarísku.

26 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33