« desember 02, 2003 | Main | desember 06, 2003 »

Gáta dagsins

desember 04, 2003

Ef ađ Sjálfstćđismenn hćkka skatta, en neita ţví stađfastlega međ vanţóknunartón í viđtalsţáttum, hafa ţeir ţá hćkkađ skatta?

18 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Stjórnmál

Mitt liđ

desember 04, 2003

Ég veit ađ mađur á ekki ađ hneykslast á Framsóknarmönnum enda hugsa ţeir sennilega mjög mikiđ öđruvísi en viđ hin. Eeeeeen, ţetta svar hjá Dagnýju Jónsdóttir viđ gagnrýni eđalkratans Ágústs Ólafs á málefni Háskólans er magnađ (feitletrun er mín):

Í gćr var afar sérstök grein í Morgunblađinu um ađ ég hafi látiđ af sannfćringu minni gagnvart málefnum háskólanna. Ég ćtla nú ekki ađ fara nánar út í efni greinarinnar, enda dćmdi hún sig sjálf. Ţađ sem mér ţótti skrítiđ var ađ stjórnarandstöđuţingmađurinn sem hana ritađi virđist ekki gera sér grein fyrir ađ á ţingi eru tvö liđ og eins og stađan er núna er ég í stjórnarliđinu. Í ţessu felst enginn hroki, bara stađreynd og mađur fylgir sínu liđi. Meirihlutinn hefur lagt fram tillögur til fjárlaga og fjáraukalaga og ţar eru t.d. aukin útgjöld til menntamála.

Til hvers er ţessi stelpa á ţingi ef ađ hún lítur svo á ađ hún eigi bara ađ fylgja flokkslínunni? Ć, framsóknarpirr! (via Fréttir.com)

161 Orđ | Ummćli (8) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33