Gleðilega páska.
Ég hef ekki mikið að segja enda gerist ekki mikið á páskunum. Hildur fékk þó páskaegg í póstinum og nýja Verzlunarskólablaðið, þannig að maður hefur eitthvað að gera því það er bannað að læra á páskunum.
Annars vil ég bara kvarta yfir því að það skuli ekki vera til annar í páskum hérna í Bandaríkjunum.