Afmæli

Ég þakka þeim, sem óskuðu mér til hamingju með afmælið um daginn. Takk takk. Annars var ég að klára að vinna og sit núna fyrir framan tölvuna að bíða eftir því að miðar á Moby í Chicago fari á sölu. Þeir fara á sölu á Ticketmaster klukkan 10 að Chicago tíma, eða eftir um 5 mínútur. Vonandi næ ég miðum.