Að vakna

Ég vaknaði klukkan níu í morgun, á laugardagsmorgni, til að spila fótbolta. Það er náttúrulega geðveiki. Ég var því frekar rólegur í gær, fór útað borða og svo í eitthvað partí með vinunum, þar sem um 3000 manns voru samankomnir í lítilli íbúð.

Annars er núna ABC að sýna skólann minn, Northwestern keppa við Wiscounsin í fótbolta.