Ég og Hildur vorum að lesa þessi skrif á netinu um forræðisdeiluna (sjá hér og hér) og verð ég að viðurkenna að mér fannst þetta nokkuð áhugaverð lesning. Einnig er lagið Jónína alveg hreint magnað.
Allavegana, hélt ég að deilunni væri lokið, en hún hefur greinilega farið aftur af stað í gær.
sko málið er að maðurinn minn er að fara í forræðisdeilu við sína fyrrverandi og við viljum vita: hver er besti lögfræðingurinn, hver er kostnaðurinn?. hvert er ferlið. hvernig fer þetta fram?