Gleðileg Jól

Jæja, þá er bara klukkutími þangað til að ég fer uppí kirkjugarð að leggja blóm á leiðin hjá ömmum og öfum mínum. Með því hefjast nú jólin formlega.

Þannig að ég segi bara gleðileg jól! Hafið það sem best um jólin. smile