Ok, vegna þessa djöfulsins SPAM kjaftæðis, þá hef ég ákveðið að prófa að taka komment af í svo sem einn dag. Set þau aftur upp um helgina. Aðferðin, sem Svenni [benti á](https://www.eoe.is/gamalt/2005/01/06/16.48.49/index.php#c9736) gekk semsagt ekki upp.
Í millitíðinni getiði bara sent mér póst einarorn (hjá) gmail.com eða talað bara við mig á msn, einaorn77 (hjá) hotmail.com
Vonandi að þessir fábjánar hætti svo þessu SPAM rugli.