Jæja, best að klára þessi uppboðsmál. Núna ætla ég að bjóða upp restina af geisladiskunum mínum, sem fóru ekki á uppboðinu fyrir jól. Einungis er hægt að bjóða í heilu pakkana. Það er, þú verður að bjóða í alla diskana í Suður-Ameríkupakkanum eða íslenska pakkanum. Ekki er hægt að bjóða í einstaka diska. Fleiri diskapakkar koma inn á morgun.
Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan.
Uppboði lýkur á miðnætti á mánudag.
* * *
Tónlist frá Suður-Ameríku
Lágmarksboð: 2.000 krónur
Alejandro Sanz – No es lo mismo
Aterciopelados – Gozo Poderoso
Cafe tacuba – RE
Cafe tacuba – Reves
Cafe tacuba – Yo Soy
Control Machete – Mucho barato
Control machete – Uno dos bandera
Control Machete – Artilleria
Gustavo Cerati – Bocanada
Illegales – Rebotando
Illegales – Illegales
Jerry Rivera – magia
La concepcion de la luna – del dolor al placer
La Ley – Invisible
Los Fabulosos Cadillacs – Vasos Vacios
Los Prisioneros – Grandes Exitos
Luis Miguel – amarte es un placer
Mano Negra – Casa Babylon
Molotov – Apocalypshit
Naranja Mecanica – Supertrip
Pericos – Big YoYo
Pericos – Pampas Reggae
Peyote Asesino – Terraja
Proyecto Uno – New era
Proyecto Uno – Proyecto Uno
Proyecto Uno – Todo Exito
Sandy & Papo – MC
Shakira – Pies Descalzos
Soda Stereo – Grandes Exitos
Soda Stereo – Cancion Animal
Tito Rojas – Por derecho propio
Todos por chiapas – Todos por chiapas
Zapato 3 – Separacion
Zapato 3 – Capsula para volar
Kvikmyndatónlist
Lágmarksboð: 2.000 krónur
Lost Highway
Roadhouse
Footloose
Ghostbusters 2
Desperado
Citizen Kane
Wayne’s World
Wild at heart
Pretty Woman
Bull Durham
Batman
Commitments
Forrest Gump
Pulp Fiction
Scrooged
Rotten Pinata
Íslensk tónlist
Lágmarksboð: 2.000 krónur
Todmobile – Spillt
Todmobile – Ópera
Trúbrot – Lifun
Tvíhöfði – Konungleg skemmtun
Tvíhöfði – Til hamingju
XXX Rottweiler – XXX Rottweiler
Sigur Rós – S
Ný Dönsk – Regnbogaland
Ný Dönsk – Deluxe
Ný Dönsk – Hunang
Maus – Ghostsongs
Maus – Lof mér að falla
Hæsta hendin – Hæsta hendin
Bæjarins Bestu – Tónlist til að slást við
Quarashi – Kristnihald undir jökli
Móri – Móri
Jet Black Joe – You ain’t here
Jet Black Joe – Jet Black JOE
Björk – Vespertine
Björk – Homogenic
Botnleðja – Magnyl
Olympia – Olympia
Olympia – Olympia
Rickshaw – Angels/Devils
Ben & 7berg – Góða ferð
Ensími – BMX
Forgotten Lorez – Týndi hlekkurinn
Ég bíð 5.000 kr. í suður-ameríku pakkann.
2500kr í íslenska tónlistarpakkann!
ég bíð 3500 í Íslenska pakkann!!
Ég bíð 10.000 kr. í suður-ameríku pakkann.
Ég býð 4500 kr í íslenska pakkann.
5000 kall í íslenska pakkann
Uppboði lýkur á miðnætti. Hæstu boð:
Ísland: 5.000 – Helgi
Suður-Ameríka: 10.000 – Ásdís
Kvikmyndatónlist: Ekkert boð
2000 fyrir “kvikmyndatónlist”
Bara uppá fönnið og að styrkja gott málefni…!
Uppboði lokið. Hæstu boð:
Ísland: 5.000 – Helgi
Suður-Ameríka: 10.000 – Ásdís
Kvikmyndatónlist: 2.000 – Arnar